Skylt efni

Ingvi Stefánsson

Úrbeinaðir svínahnakkar fluttir inn sem síður
Fréttir 30. nóvember 2018

Úrbeinaðir svínahnakkar fluttir inn sem síður

Innflutnings­aðilar eru grun­aðir um að fara á svig við kerfið og flytja inn aðra hluta svínakjöts sem svínasíður. Rökstuddur grun­ur um að svo sé, segir for­maður Félags svínabænda.

Hyggst reisa nýtt svínabú í Eyjafirði í samstarfi við Norðlenska
Fréttir 21. nóvember 2018

Hyggst reisa nýtt svínabú í Eyjafirði í samstarfi við Norðlenska

„Við svínabændur stöndum á krossgötum og sjálfur hef ég um skeið verið að gera upp við mig hvort ég eigi að leggja út í umtalsverðar fjárfestingar eða láta gott heita, kyrrstaða er ekki í boði,“ segir Ingvi Stefánsson, svínabóndi á Teigi í Eyja­fjarðarsveit og formaður Félags svínabænda.