Skylt efni

hungursneyð

Í mótlætinu geta falist tækifæri
Skoðun 25. september 2020

Í mótlætinu geta falist tækifæri

Áföll af ýmsum toga geta oft haft skelfilegar afleiðingar fyrir einstaklinga og samfélög. Ef fólki auðnast hins vegar að horfa á þá óáran sem yfir dynur hverju sinni á yfirvegaðan hátt má oft líka finna tækifæri sem lýsa upp veginn fram undan.

Í ríkustu löndunum eru 90 milljónir vannærðar
Fréttir 10. október 2019

Í ríkustu löndunum eru 90 milljónir vannærðar

Samkvæmt tölum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) er fæðuöryggi ríkja heims mjög ábótavant og hungur hefur farið vaxandi á nýjan leik frá 2015 þrátt fyrir markmið um að útrýma hungri í heiminum fyrir 2030.

Tíu milljónir manna gætu soltið til dauða
Fréttir 19. október 2015

Tíu milljónir manna gætu soltið til dauða

Þurrkar sem tengjast veðurfyrirbærinu El Nino hafa valdið uppskerubresti í Afríku og Suður-Ameríku á árinu. Talið er að 10 milljónir manna á fátækustu svæðum heims geti soltið í hel berist þeim ekki aðstoð.