Skylt efni

Hrútey

Enginn styrkur til að byggja upp í Hrútey

Byggðaráð Blönduósbæjar hefur lýst miklum vonbrigðum yfir því að umsókn sveitarfélagsins um styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða var synjað, sérstak­lega með tilliti til þess að mikil þörf er á uppbyggingu ferðamannastaða á svæðinu.