Skylt efni

Hótel- og matvælaskólinn

Enn þá jafn gaman og þegar ég var sextán ára
Viðtal 26. apríl 2022

Enn þá jafn gaman og þegar ég var sextán ára

Baldur Sæmundsson, áfanga­stjóri í Menntaskólanum í Kópa­vogi, þar sem Hótel- og matvæla­skólinn er einnig til húsa, segir að heimsfaraldur vegna Covid-19 hafi haft veruleg áhrif á kennslu í matvælanáminu í Hótel- og matvæla­skólanum. Bókleg kennsla lá að verulegu leyti niðri í stað­­bund­inni kennslu og var kennt í gegnum tölvuforritið Teams. Boði...

Djúpsteikt hvelja, reyktur rauðmagi og lifrarmajónes
Fréttir 24. apríl 2019

Djúpsteikt hvelja, reyktur rauðmagi og lifrarmajónes

Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn stóðu fyrir samkeppni á dögunum þar sem nemendum skólans var falið að útfæra hugmyndir um vannýtt hráefni til matargerðar.

Áttu hugmynd fyrir sókn gegn matarsóun?
Fréttir 2. apríl 2019

Áttu hugmynd fyrir sókn gegn matarsóun?

Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn blása til sóknar gegn matarsóun og biðla til almennings um að senda hugmyndir að íslenskum hráefnum sem eru vannýtt í matargerð. Þetta er ný nálgun á kynningarherferðinni þjóðlegir réttir á okkar veg sem við efndum til í fyrra.