Skylt efni

Hólar

Skáld á tímatali bóndans
Fréttir 6. maí 2020

Skáld á tímatali bóndans

Harpa Rún Kristjánsdóttir, búandkerling í Hólum á Rangárvöllum, hlaut á haust­dögum Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir bókina Eddu. Harpa Rún gegnir ýmsum ritstörfum en gegnir þess á milli í fjárhúsum foreldra sinna. Aðalsteinn Eyþórsson tók hana tali um skáldskapinn, búskapinn og samhengið.

Marka þarf skýrari stefnu um þjónustu við erlenda gesti og sjálfboðaliða
Á faglegum nótum 13. nóvember 2017

Marka þarf skýrari stefnu um þjónustu við erlenda gesti og sjálfboðaliða

Háskólinn á Hólum og Landssamband hestamannafélaga kynntu fyrir skömmu niðurstöður rannsóknar fjölþjóðlegs rannsóknarhóps um Landsmót hestamanna 2016 sem viðburðar.

Hólar verði þjóðarleikvangur íslenska hestsins
Fréttir 26. júlí 2016

Hólar verði þjóðarleikvangur íslenska hestsins

Byggðarráð Skagafjarðar hefur skorað á menntamálaráðherra að setja af stað vinnu við að skoða allar mögulegar útfærslur með það að markmiði að styrkja Háskólann á Hólum sem sjálfstæða menntastofnun og tryggja til framtíðar að yfirstjórn og umsjón haldist í Skagafirði.