Skylt efni

Hestar

Jakob Svavar sigurvegari í fyrsta sinn

Jakob Svavar Sigurðsson stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum eftir æsispennandi lokamót sem fram fór í Fákaseli fimmtudaginn 4. apríl sl. Lið Hrímnis/Export hesta sigraði liðakeppni deildarinnar.

Einstakt litaafbrigði alhvítra hesta komið fram í íslenska hrossastofninum

Á haustráðstefnu Fagráðs í fyrra gerði annar höfundur þessarar greinar stuttlega að umræðuefni samsett litmynstur í hrossum. Þetta beindist einkum að samtvinnun litförótts og arfhreins slettuskjótts.

Sýningarárið í íslenskri hrossarækt 2018

Nú er sýningarárinu 2018 lokið í íslenskri hrossarækt, viðburða­ríku og skemmtilegu ári með Landsmóti hestamanna í Reykjavík.

Hestaleigan Laxnesi 50 ára

Um þessar mundir eru hvorki meira né minna en 50 ár síðan Hestaleigan í Laxnesi í Mosfellsdal hóf starfsemi sína. Hjónin Þórarinn Jónasson og Ragnheiður Bergsdóttir, eða Póri og Heiða eins og þau eru jafnan kölluð, hafa staðið vaktina á hestaleigunni allt frá 1967.

Landsmót hestamanna handan við hornið

Senn líður að Landsmóti hesta­manna sem haldið verður á keppnissvæði Fáks í Reykjavík dagana 1.–8. júlí 2018. Mikil eftirvænting er farin að myndast meðal hestamanna og áhugafólks um íslenska hestinn og endanlegur fjöldi keppenda er að skýrast um þessar mundir.

536 hross úr landi á fyrsta ársfjórðungi

Alls 536 hross voru flutt úr landi á fyrsta fjórðungi ársins. Er þetta yfir meðalútflutningi síðustu fimm ára samkvæmt upplýsingum frá WorldFeng, upprunaættbók Íslenska hestsins.

Hesturinn – þarfasti þjónninn

Allt frá því að menn tömdu hesta hafa þeir verið vinnudýr og reiðskjótar. Góður reiðhestur er stolt eiganda síns og metnaður allra hestamanna að vera vel ríðandi.

Hrossastóð í rekstri geta skapað mikla hættu á vegum

Rekstur lausra hrossa eftir og meðfram vegum landsins getur skapað talsverða hættu jafnt fyrir hrossin og ökumenn sem þurfa að keyra framhjá hrossum í rekstri.

Vantar fola til geldingar

Hulda Harðardóttir, starfandi dýralæknir við Edin­borgar­háskóla, vinnur að rannsókn sem tengist svæfingum á hestum. Rannsóknin er unnin í samvinnu við Dýralæknaþjónustu Suðurlands.

Umráðamaður hrossa

Bætt hefur verið inn nýrri skráningu í WorldFeng, upprunaættbók íslenska hestsins, en það er skráning á umráðamanni hvers hests.

Að tengja hestamenn nánar við náttúruna

Hagsmunaaðilar hafa tekið höndum saman um að marka stefnu og gera aðgerðaáætlun sem hefur það að markmiði að styrkja ímynd íslenska hestsins með samhæfðum skilaboðum, markaðsaðgerðum og kynningarstarfi.

Reidmenn.com - nýr kennsluvefur í bígerð

Reidmenn.com er verkefni sem unnið er hörðum höndum að því að klára þessa dagana, um er að ræða kennsluvef fyrir hestamenn sem hefur verið í vinnslu nú í töluvert langan tíma en nú líður að útgáfudegi.

Litförótt hross á uppleið

Litförótt litmynstur er líklega fágætasta afbrigðið í litaflóru íslenskra hrossa, en hefur átt undir högg að sækja innanlands. Erlendis virðist þó vera áhugi fyrir litföróttum hrossum því slík hross seljast auðveldlega úr landi.

Þarfasti þjónninn notaður til plöntuflutninga

Brynjar Skúlason, skógfræðingur notar athyglisverða aðferð til að flytja plöntur upp í fjall í Eyjafirði. Þar beitir hann gamalreyndu „flutningatæki“ sem nýtir einungis gras og vatn sem orkugjafa.