Skylt efni

héraðsdýralæknar

Þjónusta dýralækna á landsbyggðinni í uppnámi
Fréttir 8. júlí 2021

Þjónusta dýralækna á landsbyggðinni í uppnámi

Stjórn Dýralæknafélags Íslands sendi nýverið frá sér niðurstöðu könnunar sem félagið lét gera á líðan dýralækna í starfi. Samkvæmt könnuninni er andleg vanlíðan og streita meðal dýralækna algeng hér á landi. Helmingur svarenda taldi álag í starfi vera við þolmörk en minnihluti taldi álagið lítið eða í meðallagi.

Um 20 ár frá því riðutilfelli var síðast greint í Skjálfandahólfi
Fréttir 22. júní 2020

Um 20 ár frá því riðutilfelli var síðast greint í Skjálfandahólfi

„Viðbrögðin hafa verið nokkuð jákvæð,“ segir Ólafur Jónsson, héraðsdýralæknir Matvæla­stofnunar í Norðaustur­umdæmi. Hann hefur hvatt forsvarsmenn sveitarfélaga í Þingeyjarsýslum til að koma á skipulegri söfnun og tryggri förgun dýrahræja.