Skylt efni

heimaslátrun og -sala

Reglugerð sem heimilar heimaslátrun á sauðfé og geitum til markaðssetningar
Fréttir 4. maí 2021

Reglugerð sem heimilar heimaslátrun á sauðfé og geitum til markaðssetningar

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð sem heimilar heimaslátrun á sauðfé og geitum til markaðssetningar. Í reglugerðinni er skilyrt að dýralæknar sinni heilbrigðisskoðunum bæði fyrir og eftir slátrun og mun kostnaður þess greiðast úr ríkissjóði.

Tilraunaverkefni um heimaslátrun sauðfjár á liðnu hausti gekk vel
Fréttaskýring 18. mars 2021

Tilraunaverkefni um heimaslátrun sauðfjár á liðnu hausti gekk vel

Á fundi Kristjáns Þórs Júlíus­sonar sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráðherra með aðgerða­hópi sauðfjárbænda um heima­slátrun þann 25. febrúar kom fram að hann hyggst heimila næsta haust að sauðfjárslátrun geti farið fram heima á bæjum til markaðssetningar. 

Heimaslátrun og markaðssetning heimil næsta haust
Fréttir 11. mars 2021

Heimaslátrun og markaðssetning heimil næsta haust

Kristján Þór Júlíusson sjávar-útvegs- og landbúnaðarráðherra upplýsti það á fundi með aðgerðahópi sauðfjárbænda um heimaslátrun þann 25. febrúar að hann stefni á að heimila sauðfjárslátrun heima á bæjum til markaðssetningar næsta haust.

Möguleikar á rafrænni heilbrigðisskoðun dýralækna kannaðir í heimaslátrunarverkefninu
Fréttir 18. janúar 2021

Möguleikar á rafrænni heilbrigðisskoðun dýralækna kannaðir í heimaslátrunarverkefninu

Tilraunaverkefni um heimaslátrun sauðfjár á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisns, í sam­starfi við Landssamtök sauðfjár­bænda og Matvæla­stofnun, stóð yfir í síðustu slátur­tíð. Verðmætar upplýsingar fengust úr verkefninu, til að mynda um umfang og tímalengd opinbers eftirlits.

Ótakmarkaður fjöldi bænda getur tekið þátt
Fréttir 2. júlí 2020

Ótakmarkaður fjöldi bænda getur tekið þátt

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi á Straumi í Hróarstungu og formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, undirrituðu þann 18. júní samkomulag um að tilraunaverkefni um heimaslátrun hefjist næsta haust.

Samningur um heimaslátrunarverkefni sem á að hefjast í haust
Fréttir 18. júní 2020

Samningur um heimaslátrunarverkefni sem á að hefjast í haust

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi á Straumi í Hróarstungu og formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, undirrituðu í dag samkomulag um tilraunaverkefni um heimaslátrun sem á að hefjast í haust.

Stefnt að tilraunaverkefni um heimaslátrun
Fréttir 22. maí 2020

Stefnt að tilraunaverkefni um heimaslátrun

Unnið er að undirbúningi samstarfs­verkefnis sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins og Landssamtaka sauðfjárbænda sem gengur út á að auðvelda sauðfjár­bændum í auknum mæli að slátra heima og selja afurðir sínar síðan – og auka þar með mögu­leika þeirra til frekari verðmæta­sköpunar.

Tillagan um örsláturhús rúmast ekki innan lagalegs svigrúms
Fréttir 5. desember 2019

Tillagan um örsláturhús rúmast ekki innan lagalegs svigrúms

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur að ekki sé svigrúm innan löggjafarinnar og alþjóðlegra skuldbindinga Íslands til að heimila rekstur á svokölluðum örsláturhúsum heima á bæjum.

Áskorun að skýrsla um örslátrunarverkefni Matís verði birt
Fréttir 22. nóvember 2019

Áskorun að skýrsla um örslátrunarverkefni Matís verði birt

Félag sauðfjárbænda í Rangár­vallasýslu hefur sent áskorun til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Landssamtaka sauðfjárbænda, Bændasamtaka Íslands og Matís ohf. þar sem hvatt er til þess að niðurstöður úr svokölluðu örslátrunarverkefni Matís verði gefnar út.

Lögleg heimaslátrun styður bændur í Bandaríkjunum
Líf&Starf 14. nóvember 2019

Lögleg heimaslátrun styður bændur í Bandaríkjunum

Á vordögum 2019 birtust nokkrar greinar í Bændablaðinu [8., 9., 10. og 12. tbl. 2019] um regluverk og ríkisafskipti af heimaslátrun. Í kjölfarið komst á samband með höfundum þessarar greinar og er rétt að kynna Selmu Bjarnadóttur fyrir lesendum Bændablaðsins.

Sveinn segir vonbrigði að skýrsla um verkefnið hafi ekki verið gefin út
Fréttir 7. nóvember 2019

Sveinn segir vonbrigði að skýrsla um verkefnið hafi ekki verið gefin út

Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra hefur gefið út ákæru á hendur Sveini Margeirssyni, fyrrverandi forstjóra Matís, fyrir brot gegn lögum um slátrun og sláturafurðir. Hann segir að það séu honum vonbrigði að skýrsla, sem hafi veriði unnin um verkefnið ...

Sveinn ákærður fyrir brot á lögum um slátrun og sláturafurðir
Fréttir 28. október 2019

Sveinn ákærður fyrir brot á lögum um slátrun og sláturafurðir

Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra hefur gefið út ákæru á hendur Sveini Margeirssyni fyrrverandi forstjóra Matís fyrir brot gegn lögum um slátrun og sláturafurðir ...

Skýrsla um örslátrunarverkefni Matís tilbúin til útgáfu
Fréttir 26. september 2019

Skýrsla um örslátrunarverkefni Matís tilbúin til útgáfu

Skýrsla sem unnin var um ör­slátrunar­verkefni Matís í Skaga­firði var nánast tilbúin til útgáfu síðastliðið sumar.

Bóndinn í Birkihlíð einnig kærður vegna örslátrunarinnar
Fréttir 30. ágúst 2019

Bóndinn í Birkihlíð einnig kærður vegna örslátrunarinnar

Eins og fram kom í síðasta Bændablaði var Sveinn Margeirsson, fyrirverandi forstjóri Matís, tekin til skýrslutöku hjá lögreglunni á dögunum vegna mála frá því í október á síðasta ári. Hann stýrði þá nýrri aðferð við heimaslátrun sem Matís hefur þróað – svokallaðri örslátrun – á bænum Birkihlíð í Skagafirði og seldi afurðirnar á bændamarkaði á Hofsó...

Sveinn Margeirsson í skýrslutöku hjá lögreglunni
Heimaslátrun – hvað má og má ekki víða um heim?
Á faglegum nótum 5. júní 2019

Heimaslátrun – hvað má og má ekki víða um heim?

Við bræður erum að talsverðu leyti aldir upp á heimaslátruðu lambakjöti og höfum margoft aðstoðað foreldra okkar við að slátra lömbum að hausti.

„Má bjóða yður heimaslátrað svissneskt nautakjöt?“
Á faglegum nótum 20. maí 2019

„Má bjóða yður heimaslátrað svissneskt nautakjöt?“

Í Sviss er, ólíkt Kúbu, eitt markaðsdrifnasta hagkerfi í heimi. Og hér í Sviss, líkt og á Kúbu þar sem mest allt er bannað, er framleiðsla bónda og sala á afurðunum beint til neytanda svo sannarlega leyfð.

Sala forstjóra Matís á heimaslátruðu kjöti hefur verið kærð
Fréttir 16. nóvember 2018

Sala forstjóra Matís á heimaslátruðu kjöti hefur verið kærð

Frá því var greint í byrjun október að Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, hefði selt lambakjöt af heimaslátruðu á bændamarkaði á Hofsósi 30. september – en slíkt er óheimilt samkvæmt lögum um slátrun og sláturafurðir. Nú hefur Matvælastofnun óskað eftir rannsókn lögreglu...

Forstjóri Matís seldi lambakjöt af heimaslátruðu á bændamarkaði á Hofsósi
Fréttir 5. október 2018

Forstjóri Matís seldi lambakjöt af heimaslátruðu á bændamarkaði á Hofsósi

Bændur á bænum Birkihlíð í Skaga­firði slátruðu lömbum heima í síðustu viku. Slátrunin fór fram í samstarfi við Matís og var framkvæmd hennar í samræmi við verklag sem Matís hefur lagt til að gildi um örsláturhús. Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, seldi síðan kjötafurðir af lömbunum á bændamarkaði á Hofsósi síðastliðinn sunnudag.

Ráðherra jákvæður gagnvart breytingum á lagaumgjörð heimaslátrunar og -sölu
Fréttir 3. október 2018

Ráðherra jákvæður gagnvart breytingum á lagaumgjörð heimaslátrunar og -sölu

Í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni á mánudaginn lýsti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra því yfir að hann væri jákvæður gagnvart þeim möguleika að breyta lagaumgjörðinni fyrir heimaslátrun og -sölu kjötafurða beint frá býli.