Skylt efni

hafrar

Styrkur til hafrarannsókna
Fréttir 23. nóvember 2023

Styrkur til hafrarannsókna

Hafrarannsóknaverkefni sem Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) tekur þátt í hefur hlotið milljón evra styrk úr NPA sjóðnum.

Hafrar betri en bygg
Utan úr heimi 18. júlí 2023

Hafrar betri en bygg

Sænsk rannsókn, sem sagt var frá í Journal of Dairy Science, sýndi fram á að kýr sem fá hafra mjólka meira en kýr sem fá bygg.

Reisa haframyllu á Suðurlandi
Fréttir 6. apríl 2023

Reisa haframyllu á Suðurlandi

Enginn tækjabúnaður er á Íslandi til að verka hafra til manneldis. Undanfarin ár hafa hafrar verið ræktaðir í talsverðu magni til þroska á Sandhóli í Meðallandinu. Senda hefur þurft uppskeruna með skipi til Jótlands í Danmörku til að láta verka þá og síðan til baka á Íslandsmarkað.

Þreifingar hafnar um útflutning
Fréttir 5. desember 2022

Þreifingar hafnar um útflutning

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hóf nýlega framleiðslu á hafrajógúrt og hafraskyri undir vöruheitinu Vera Örnudóttir. Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri Örnu, segir mikla eftirspurn eftir hafravörum skapa gífurleg tækifæri fyrir bændur í hafrarækt.

Hollur er heimafenginn hafragrautur
Lesendarýni 15. júlí 2022

Hollur er heimafenginn hafragrautur

Hafrar (Avena sativa), einnig nefnd akurhafri, voru mikið ræktaðir í heiminum sem hestafóður á öldum áður en umfang ræktunarinnar minnkaði og aðeins brot af því sem hún var fyrir tilkomu bíla og véla.

Sýningarreitir á Hvolsvelli
Fréttir 15. júní 2022

Sýningarreitir á Hvolsvelli

Fyrir framan verslun SS á Hvolsvelli á vegum búvörudeildar SS má nú sjá 36 tilraunareiti sem sýna áhrif mismunandi áburðarskammta á korn og hafra.

Repjuolía sem orkugjafi fyrir hross
Fréttir 6. apríl 2020

Repjuolía sem orkugjafi fyrir hross

Örn Karlsson, bóndi á Sandhóli í Meðallandi í Skaftárhreppi, er iðinn í nýsköpun og nú hefur hann sett á markað kaldpressaða repjuolíu fyrir hesta.

Nýtt upphaf jarðræktarrannsókna á Hvanneyri
Hringlandi hafrabjöllur
Á faglegum nótum 6. júlí 2018

Hringlandi hafrabjöllur

Hafrar voru í árdaga meinlegt illgresi við ræktun á hveiti. Plantan er harðgerðari en aðrar korntegundir og eftir að kornrækt hófst í Norður-Evrópu skutu hafrar hveiti ref fyrir rass og illgresið varð að nytjaplöntu.

Íslenskir hafrar á leið í verslanir
Fréttir 6. febrúar 2018

Íslenskir hafrar á leið í verslanir

Á bænum Sandhóli í Meðallandi í Skaftárhreppi er stunduð umfangsmikil jarðrækt samhliða kúabúskap.