Skylt efni

Guðfinna Harpa Árnadóttir

Íslenskir sauðfjárbændur tilbúnir að takast  á við verkefni framtíðar beinir í baki
Viðtal 2. maí 2019

Íslenskir sauðfjárbændur tilbúnir að takast á við verkefni framtíðar beinir í baki

„Mín sýn á framtíð sauðfjár-búskapar á Íslandi er björt. Við vitum að með réttri meðhöndlun og framsetningu erum við með einstaka og eftirsótta gæðavöru í höndunum,“ segir Guðfinna Harpa Árnadóttir, nýkjörinn formaður Landssamtaka sauð-fjárbænda, LS.

Trúir því að hægt sé að styrkja rekstrargrundvöll sauðfjárbúa
Fréttir 11. apríl 2019

Trúir því að hægt sé að styrkja rekstrargrundvöll sauðfjárbúa

Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi á Straumi í Hróarstungu, var kjörinn nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) á aðalfundi samtakanna á Hótel Sögu á föstudaginn.

Guðfinna Harpa er nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda
Fréttir 5. apríl 2019

Guðfinna Harpa er nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda

Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi á Straumi í Hróarstungu, er nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda (LS). Kosið var rétt í þessu á milli þriggja frambjóðenda á aðalfundi LS sem nú stendur yfir á Hótel Sögu.