Skylt efni

geitfjárrækt

Geitfjárræktarfélags Íslands stefnir að fjölgun félaga

Aðalfundur Geitfjárræktarfélags Íslands var haldinn 23. mars í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Að sögn Önnu Maríu Flygenring formanns er mikil gróska í félaginu. Hún segir að talsvert hafi verið rætt á fundinum um leiðir til að ná til þeirra geitabænda sem ekki eru í félaginu, sem væri nauðsynlegt til að styrkja starfið.

Íslenski geitastofninn enn í útrýmingarhættu

Anna María Flygenring, bóndi í Hlíð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, tók við formennsku í Geit­fjár­ræktarfélagi Íslands á aðalfundi félagsins í apríl síðastliðinn. Hún tekur við af Sif Matthíasdóttur sem hafði gegnt formennsku í fjögur ár og gaf ekki lengur kost á sér.

Erfitt aðgengi geitfjárbænda að sláturhúsum

Hár sláturkostnaður, erfitt aðgengi að sláturhúsum og ófullnægjandi þjónusta þeirra er þess valdandi að geitabændur eiga í ákveðnum vandræðum með að gera afurðir sínar að markaðsvöru.

Nýtt skýrsluhaldskerfi fyrir geitur

Nýtt rafrænt skýrsluhaldskerfi fyrir geitfé verður tekið í notkun fljótlega hjá Bændasamtökum Íslands. Gagnagrunnurinn, sem ..

Íslenska geitin samþykkt inn í Presidia

Nýverið tilkynnti stofnun Slow Food-hreyfingarinnar um líffræðilegan fjölbreytileika að íslenska geitin hefði verið samþykkt inn í verkefni á þeirra vegum sem heitir Presidia.

Að fara í geithús og leita sér fiðu

Kasmír er alþjóðaheitið á þeli geita en á íslensku heitir það fiða eða geitafiða. Það fer eftir geitastofnum hvort geitin er með mikla geitafiðu, litla eða sama sem enga.

Íslenska geitin er óslípaður demantur hvað nýtingu varðar

„Við höfðum átt hross í áratugi og það var eina reynsla okkar af búskap áður en við fluttum hingað á Snæfellsnes árið 2009,“ segir Sif Matthíasdóttir, formaður Geitfjárræktarfélags Íslands.