Skylt efni

geitaafurðir

Geitamjólkurvinnsla í Gilhaga
Viðtal 11. mars 2024

Geitamjólkurvinnsla í Gilhaga

Brynjar Þór Vigfússon, sem nýlega var endurkjörinn formaður deildar geitfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands, rekur 90 kinda sauðfjárbú og 19 geita geitabú í Gilhaga í Öxarfirði, ásamt konu sinni, Guðrúnu Lilju Dam Guðrúnardóttur.

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu
Fréttir 27. september 2023

Heilt sumar eyðilagt hjá geitabóndanum Höllu

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins greindum við frá því að Halla Sigríður Steinólfsdóttir, geitabóndi í Ytri-Fagradal á Skarðsströnd, hefði ekki fengið úttekt hjá Matvælastofnun á aðstöðu sinni til mjólkurvinnslu, þrátt fyrir að hafa sent inn beiðni þess efnis í lok júní.

Hugsjón og fjölbreyttir möguleikar
Líf og starf 29. desember 2022

Hugsjón og fjölbreyttir möguleikar

Geitur á Íslandi eru tæplega 1.700 og hefur þeim fjölgað hægt og rólega undanfarin ár. Geitfjárrækt hér á landi er víða stunduð af hugsjón sem gefur ekki mikið í aðra hönd en möguleikar greinarinnar eru fjölbreytilegir.

Óviðunandi þjónusta sláturhúsanna við geitabændur
Fréttir 1. júlí 2021

Óviðunandi þjónusta sláturhúsanna við geitabændur

Á bænum Hlíð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, býr Anna María Flygenring, formaður Geitfjárræktarfélags Íslands, ásamt manni sínum, Tryggva Steinarssyni. Þau reka þar kúabú með 45 mjólkandi kúm auk þess að vera með nokkrar litlar aukabúgreinar; á annan tug landnámshænsna, allnokkur hross, sjö huðnur og kiðlinga, þrjátíu kindur og eina forystuær sem nýl...

Í startholum með að framleiða skyr og gríska jógúrt úr geitamjólk
Líf og starf 7. maí 2021

Í startholum með að framleiða skyr og gríska jógúrt úr geitamjólk

„Þetta er alveg ótrúlega skemmtilegt. Ég fann það strax og ég byrjaði að fást við að búa til vörur úr geitamjólk að það ætti mjög vel við mig,“ segir Þorbjörg Ásbjörnsdóttir, bóndi á Lynghóli í Skriðdal. Hún er þroskaþjálfi að mennt og NLP markþjálfi einnig.

Geitaostur framleiddur í heimavinnslu á Brúnastöðum í Fljótum
Líf og starf 26. nóvember 2020

Geitaostur framleiddur í heimavinnslu á Brúnastöðum í Fljótum

„Við höfum lengi haft áhuga á heimavinnslu og að gera seljanlegar afurðir úr því sem lítið er nýtt eða lítið verð fæst fyrir eins og geita og sauðamjólk og afurðum eins og kindakjöti,“ segir Stefanía Hjördís Leifsdóttir. Hún ásamt eiginmanni sínum, Jóhannesi Ríkarðssyni á Brúnastöðum í Fljótum, er um þessar mundir að setja á markað fjórar tegundir ...

Geitfjárræktarfélags Íslands stefnir að fjölgun félaga
Fréttir 30. apríl 2019

Geitfjárræktarfélags Íslands stefnir að fjölgun félaga

Aðalfundur Geitfjárræktarfélags Íslands var haldinn 23. mars í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Að sögn Önnu Maríu Flygenring formanns er mikil gróska í félaginu. Hún segir að talsvert hafi verið rætt á fundinum um leiðir til að ná til þeirra geitabænda sem ekki eru í félaginu, sem væri nauðsynlegt til að styrkja starfið.

Geitaafurðir og lifandi geitur voru til sýnis á Hlemmi
Fréttir 5. janúar 2018

Geitaafurðir og lifandi geitur voru til sýnis á Hlemmi

Útskriftarnemar í meistaranámi í hönnun við Listaháskóla Íslands stóðu fyrir viðburði á Hlemmi Mathöll á dögunum til heiðurs íslensku geitinni og kölluðu hann Hlemmur Geithöll.

Erfitt aðgengi geitfjárbænda að sláturhúsum
Fréttir 4. október 2017

Erfitt aðgengi geitfjárbænda að sláturhúsum

Hár sláturkostnaður, erfitt aðgengi að sláturhúsum og ófullnægjandi þjónusta þeirra er þess valdandi að geitabændur eiga í ákveðnum vandræðum með að gera afurðir sínar að markaðsvöru.

Að fara í geithús og leita sér fiðu
Á faglegum nótum 9. febrúar 2016

Að fara í geithús og leita sér fiðu

Kasmír er alþjóðaheitið á þeli geita en á íslensku heitir það fiða eða geitafiða. Það fer eftir geitastofnum hvort geitin er með mikla geitafiðu, litla eða sama sem enga.

Jóhanna á Háafelli hyggur á ostaframleiðslu beint frá býli
Fréttir 2. desember 2015

Jóhanna á Háafelli hyggur á ostaframleiðslu beint frá býli

Á Háafelli í Hvítársíðu hefur verið unnið ómetanlegt starf síðustu tvo áratugina við verndun og ræktun á hinum einstaka íslenska geitfjárstofni og þar eru langflestir gripir landsins – í umsjá ábúendanna Jóhönnu B. Þorvaldsdóttur og Þorbjörns Oddssonar.