Skylt efni

garðyrkjunám

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi
Fréttir 31. maí 2023

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi

Matvælaráðherra úthlutaði nýlega styrkjum til þróunarverkefna búgreina, um 93 milljónum til 27 verkefna. Líkt og á síðasta ári er Bændasamtökum Íslands (BÍ) úthlutað hæsta styrknum fyrir verkefnið Erlendir garð­ yrkjuráðunautar, eða rúmlega 24 milljónum króna.

Nýr framkvæmdastjóri, garðyrkjunám og tollkvótar
Telja að Garðyrkjuskóli Íslands gæti verið lausn á aðsteðjandi vanda
Fréttir 20. ágúst 2020

Telja að Garðyrkjuskóli Íslands gæti verið lausn á aðsteðjandi vanda

Starfsmenn Garðyrkjuskólans á Reykjum líta ekki á stofnun nýs garðyrkjuskóla sem vantraust á þeirra störf. Guðríður Helgadóttir, fyrrverandi staðarhaldari á Reykjum, segir að starfsmenn þar hafi átt mjög gott samstarf við atvinnulífið í garðyrkju í gegnum tíðina.

Starfandi fagfólk í garðyrkju stofnar Garðyrkjuskóla Íslands
Fréttir 20. ágúst 2020

Starfandi fagfólk í garðyrkju stofnar Garðyrkjuskóla Íslands

Þann 12. ágúst var tilkynnt um stofnun félagsins Garðyrkjuskóli Íslands. Félagið er stofnað af starfandi fagfólki í garðyrkju sem flest hefur verið eða er í forsvari fyrir hagsmunafélög í greininni. Tilgangur félagsins er að standa að faglegri og vandaðri fræðslustarfsemi á sviði garðyrkju og tengdra greina.

LbhÍ og Fjölbrautaskóli Suðurlands með sameiginlegt garðyrkjunám á framhaldsskólastigi
Fréttir 18. ágúst 2020

LbhÍ og Fjölbrautaskóli Suðurlands með sameiginlegt garðyrkjunám á framhaldsskólastigi

Fjölbrautaskóli Suðurlands (FSu) og Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) hafa samið um að setja á fót sameiginlegt garðyrkjunám á framhaldsskólastigi. Skrifað var undir samning þess efnis í gær.

Garðyrkjuskóli Íslands stofnaður
Fréttir 12. ágúst 2020

Garðyrkjuskóli Íslands stofnaður

Stofnað hefur verið félagið Garðyrkjuskóli Íslands af starfandi fagfólki í garðyrkju sem flest hefur verið eða er í forsvari fyrir hagsmunafélög í greininni. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að tilgangur félagsins sé að standa að faglegri og vandaðri fræðslustarfsemi á sviði garðyrkju og tengdra greina.

Garðyrkjunám í uppnámi
Lesendarýni 31. október 2019

Garðyrkjunám í uppnámi

Í Dagskránni 9. október sl. og Bændablaðinu 10. október sl. birti rektor Landbúnaðarháskóla Íslands greinar um nýja stefnu LbhÍ, sem samþykkt var í júní síðastliðnum. Í greinum þessum er rektor tíðrætt um hve mikil sátt og ánægja sé með þessa nýju stefnu.