Skylt efni

gangagerð

Gjörbreytir samgöngum á svæðinu og leysir af hættulegan veg um Víkurskarð

Vaðlaheiðargöng voru formlega opnuð með hátíðlegri athöfn um liðna helgi. Vaðlaheiðargöng eru á milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals og er ætlað að leysa af veginn um Víkurskarð sem getur verið mjög erfiður og hættulegur yfirferðar á vetrum.

Þingmenn leggja til nýja jarðgangagerð milli Siglufjarðar og Fljóta

Þingmenn norðausturskjördæmis hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta.