Skylt efni

Fullveldi

Lýðræði til hvers?
Skoðun 24. september 2021

Lýðræði til hvers?

Íslendingar kjósa sér að jafnaði á fjögurra ára fresti þá fulltrúa sem þeir treysta til að tala sínu máli á Alþingi Íslendinga. Það skiptir því væntanlega töluverðu máli að fólk vandi sig við valið ef það vill ekki sitja uppi með ergelsi í fjögur ár yfir að hafa veðjað á rangan hest.

Fullveldi fyrir hvern?
Skoðun 3. desember 2018

Fullveldi fyrir hvern?

Íslendingar halda upp á 100 ára fullveldisafmæli laugardaginn 1. desember. Það kann að hljóma undarlega að á sama tíma sé öflugur hópur Íslendinga með stuðningi talsmanna Evrópusambandsins í harðri baráttu fyrir því að Íslendingar afsali sér hluta af þeim fullveldisrétti sem náðist fram 1918.