Skylt efni

franskir ostar

Þúsundir tonna af frönskum ostum eyðileggjast vegna COVID-19
Fréttir 6. maí 2020

Þúsundir tonna af frönskum ostum eyðileggjast vegna COVID-19

Vegna COVID-19 faraldursins og lokunar veitingastaða í Frakklandi sitja franskir bændur nú uppi með 5.000 tonn af ostum sem bíða þess eins að rotna og eyðileggjast. Hafa franskir bændur þegar tapað 157 milljónum evra frá því sjúkdómsfaraldurinn hófst.