Skylt efni

Framleiðnisjóður landbúnaðarins

Stjórn Framleiðnisjóðs afar ósátt við ummæli sem ráðherra lét falla um sjóðinn
Fréttir 6. nóvember 2019

Stjórn Framleiðnisjóðs afar ósátt við ummæli sem ráðherra lét falla um sjóðinn

Stjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins er afar ósátt með ummæli sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, lét falla um sjóðinn á Alþingi á mánudag í umræðum um frumvarp um breytingar ýmsum lögum á sviði matvæla. Telur stjórnin að um trúnaðarbrest sé að ræða.

Minningarorð um Framleiðnisjóð landbúnaðarins
Lesendarýni 1. október 2019

Minningarorð um Framleiðnisjóð landbúnaðarins

Ég hef stundum skrifað nokkur minningar­orð um horfna samferða­menn, þó aldrei fyrr en þeir hafa kvatt.

Framleiðnisjóður landbúnaðarins mun brátt heyra sögunni til
Fréttir 16. september 2019

Framleiðnisjóður landbúnaðarins mun brátt heyra sögunni til

Í meira en hálfa öld hefur Framleiðni­sjóður landbúnaðarins verið nýsköpunar- og framfar­a­sjóður greinarinnar. Hann kann brátt að heyra sögunni til verði frumvarp sem nú er í smíðum að veruleika á haustþinginu.

Ráðgert er að Framleiðnisjóður landbúnaðarins renni inn í nýjan matvælasjóð
Fréttir 18. júní 2019

Ráðgert er að Framleiðnisjóður landbúnaðarins renni inn í nýjan matvælasjóð

Ein af þeim hugmyndum sem ráðgert er að grípa til sem mótvægisaðgerð ríkis­stjórnarinnar við niðurfellingu frystiskyldu á kjöti til landsins er stofnun nýs matvælasjóðs á breiðum grunni.

Stuðningur við nýsköpun og þróun
Á faglegum nótum 9. október 2017

Stuðningur við nýsköpun og þróun

Í hálfa öld hefur Framleiðnisjóður landbúnaðarins verið nýsköp­unar- og þróunarsjóður landbún­aðarins. Mörg störf hafa orðið til í sveitum fyrir tilstuðlan fjárfestingastuðnings frá sjóðnum og ný tækifæri skapast vegna afraksturs rannsóknastarfs sem notið hefur stuðnings sjóðsins.