Skylt efni

fjöruhreinsun

Um 4 tonn af rusli söfnuðust í 12 áburðarsekki
Fréttir 27. ágúst 2021

Um 4 tonn af rusli söfnuðust í 12 áburðarsekki

Hreinsun strandlengjunnar í Langanesbyggð, sem fram fór nýverið, skilaði um fjórum tonnum af rusli af ýmsum toga. Töluvert bar á veiðarfærum og plasti eins og brúsum, flöskum og forhlöðum, en inn á milli mátti finna fatnað og glundur í glerflöskum. Alls fylltust 12 áburðarsekkir auk þess sem settar voru upp hrúgur hér og hvar af drasli sem ekki þót...

Hreinsuðu upp gríðarlegt magn af plasti úr Héðinsfirði
Fréttir 7. janúar 2021

Hreinsuðu upp gríðarlegt magn af plasti úr Héðinsfirði

Siglfirðingarnir Ragnar Ragnarsson og Lísa Dombrowe hafa á liðnu hausti og fram á vetur staðið í ströngu og lagt á sig óheyrilega mikið verk við að hreinsa hvers kyns plastrusl í Héðinsfirði. Um er að ræða plastúrgang af margs konar tagi, frá uppþvottabrúsum til heilu og hálfu veiðarfæranna, fiskikassa og kör, kaðla, bíldekk og trollkúlur svo fátt ...

Gríðarlegt magn af rusli safnaðist í fjöruhreinsunarátaki
Fréttir 28. júní 2018

Gríðarlegt magn af rusli safnaðist í fjöruhreinsunarátaki

Nemendur fimm elstu bekkja Höfðaskóla tíndu á dögunum rusl í fjörunum í nágrenni Skagastrandar, með kennurum og starfsfólki frá BioPol. Tíundu bekkingar fóru þó lengra því þeir hreinsuðu rusl í Kálfshamarsvík og víkinni norðan við hana.