Skylt efni

fjörubeit

Lykillinn að vistvænni búskap
Fréttir 21. janúar 2020

Lykillinn að vistvænni búskap

Hjá breska ríkisfjölmiðlinum BBC var umfjöllun þann 3. janúar síðastliðinn um sauðfé á Norður-Ronaldsay sem er nyrst í Orkneyjaklasanum norður af Skot­landi. Er talið að þangát fjárins geri að verkum að það losi mun minna af metangasi en jórturdýr sem einungis nærast á grasi.