Skylt efni

fálkaorðan

Jóhanna og Aðalgeir sæmd riddarakrossinum
Líf og starf 3. júlí 2023

Jóhanna og Aðalgeir sæmd riddarakrossinum

Tveir bændur, þau Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir og Aðalgeir Egilsson, voru sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 17. júní.

„Viðurkenning fyrir að vera moldugur og á vaðstígvélum“
Líf og starf 24. janúar 2023

„Viðurkenning fyrir að vera moldugur og á vaðstígvélum“

Hafberg Þórisson, garðyrkjumaður og forstjóri garðyrkjustöðvarinnar Lambhaga, hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu 1. janúar síðastliðinn fyrir frumkvöðlastarf í ræktun og vistvænni grænmetisframleiðslu. Alls hlutu fjórtán einstaklingar fálkaorðuna að þessu sinni.

„Ég er fyrst og fremst stolt og hrærð“
Líf og starf 20. janúar 2020

„Ég er fyrst og fremst stolt og hrærð“

Forseti Íslands sæmdi fjórtán Íslendinga riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag eins og hefð er fyrir. Ólöf Þ. Hallgrímsdóttir, ferðaþjónustu­bóndi hjá Vogafjósi í Mývatnssveit, fékk riddarakross fyrir framlag til ferðaþjónustu og atvinnulífs í heimabyggð.