Skylt efni

Evrópursambandið

Geta Ísland og Noregur átt á hættu viðurlög ef þau segja nei?
Lesendarýni 30. nóvember 2018

Geta Ísland og Noregur átt á hættu viðurlög ef þau segja nei?

Ísland og Noregur standa frammi fyrir örlagaríkum ákvörðunum um að árita orkupakka 3 frá Evrópusambandinu, það er að segja í aðalatriðum ESB-reglugerð nr. 713/2009 og ESB-reglugerð nr 714/2009 eins og hún varð við breytingar á reglugerð nr. 347/2013. Í þessum texta ætlum við að svara spurningunum í fyrirsögninni.

Engin rök lögð fram um að orkupakki 3 sé hagstæður fyrir Íslendinga
Fréttir 15. nóvember 2018

Engin rök lögð fram um að orkupakki 3 sé hagstæður fyrir Íslendinga

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, sagði í samtali við Bændablaðið að hann skildi ekki í hverju hans misskilningur ætti að liggja eins og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið haldi fram í sinni yfirlýsingu.

Misskilningur um áhrif þriðja orkupakkans
Fréttir 15. nóvember 2018

Misskilningur um áhrif þriðja orkupakkans

Haft er eftir formanni Sambands garðyrkjubænda á forsíðu Bændablaðsins í dag, fimmtudaginn 1. nóvember, að innleiðing á þriðja orkupakka Evrópu-sambandsins myndi „án nokkurs vafa leiða til lagningar sæstrengs og hækkunar á raforkuverði“.

„Þeir hrintu fólkinu okkar fyrir björg og fögnuðu þegar það skoppaði á hörðu grjóti kreppunnar”
Fréttir 27. september 2018

„Þeir hrintu fólkinu okkar fyrir björg og fögnuðu þegar það skoppaði á hörðu grjóti kreppunnar”

Í breska blaðinu Observer 27. ágúst var afar athyglisverð grein um uppgjör Evrópusambandsins við það sem stundum var kallaður björgunarpakki fyrir gríska ríkið eftir efnahagshrunið 2008.

Bændur verndaðir gegn óréttmætum viðskiptaháttum
Lesendarýni 12. september 2018

Bændur verndaðir gegn óréttmætum viðskiptaháttum

Þegar ég starfaði fyrir stjórnar­svið landbúnaðarmála og dreif­býlisþróunar hjá fram­kvæmdas­tjórn Evrópu­sam­bandsins á árunum 2004 til 2010 kröfðust margir bændur, einkum kúabændur, þess að njóta verndar gegn því sem þeir töldu vera óréttmæta viðskiptahætti.

Verg landsframleiðsla á hvern Íslending 30% meiri en að meðaltali í ESB-löndunum
Fréttir 10. júlí 2018

Verg landsframleiðsla á hvern Íslending 30% meiri en að meðaltali í ESB-löndunum

Verg landsframleiðsla á mann á Íslandi árið 2017 var 30% yfir meðaltali Evrópu­sambandsríkjanna 28 (ESB28) samkvæmt bráðabirgða­niðurstöðum hagstofu Evrópu­sambandsins (Eurostat).

Verð til bænda hefur staðið í stað frá 1991
Fréttir 11. júní 2018

Verð til bænda hefur staðið í stað frá 1991

Þýskir kúabændur sem staddir voru hér á landi fyrir skömmu segjast öfunda íslenska mjólkurframleiðendur af kvótakerfinu. Að þeirra sögn hefur hagur mjólkurframleiðenda innan Evrópusambandsins versnað síðan mjólkurframleiðsla þar var gefin frjáls.

Áform ESB um eftirlit með lyfjamengun þynnt út vegna viðskiptahagsmuna
Fréttir 7. júní 2018

Áform ESB um eftirlit með lyfjamengun þynnt út vegna viðskiptahagsmuna

Evrópusambandið dregur úr eða hættir við áform um að takast á við mengun af völdum sýklalyfja þrátt fyrir vaxandi hræðslu við sýklalyfjaónæmi.

Leyfi til að selja glýfosat í ESB framlengt um 18 mánuði
Fréttir 30. júní 2016

Leyfi til að selja glýfosat í ESB framlengt um 18 mánuði

Leyfi til að selja plöntueitrið glýfosat hefur verið framlengt í löndum Evrópusambandsins um 18 mánuði.

Ágreiningur um undanþágu
Fréttir 14. júní 2016

Ágreiningur um undanþágu

Fátt bendir til að áframhaldandi og tímabundinn sala á plöntueitrinu glífósat verði leyfð í löndum Evrópusambandsins. Leyfi til sölu á efninu í löndum Evrópusambandsins rennur út í lok þessa mánaðar.

Æpandi þversagnir í matvælaframleiðslu heimsins og tvíeggjað sverð á lofti
Fréttir 14. október 2015

Æpandi þversagnir í matvælaframleiðslu heimsins og tvíeggjað sverð á lofti

Matvælaverð á alþjóðlegum hráefnismörkuðum hefur hríðfallið undanfarnar vikur og mánuði. Þótt neytendum hér á landi og víðar um heim kunni að finnast þetta gleðitíðindi þá er það sannarlega tvíeggjað sverð sem getur valdið almenningi miklum skaða til lengri tíma.

Reiðarslag og nær öruggt talið að margir þurfi að bregða búi
Fréttir 23. september 2015

Reiðarslag og nær öruggt talið að margir þurfi að bregða búi

„Hugmyndin um aukna niðurfellingu á tollum af innfluttu kjúklingakjöti er hreint reiðarslag fyrir framleiðendur kjúklingakjöts á Íslandi,“ segir Jón Magnús Jónsson, alifuglabóndi að Reykjum og varaformaður Félags kjúklingabænda.