Skylt efni

endurheimt votlendis

Evrópuráðstefna um endurheimt vistkerfa
Á faglegum nótum 24. október 2022

Evrópuráðstefna um endurheimt vistkerfa

Fulltrúar Landgræðslunnar sóttu í síðasta mánuði þrettándu Evrópuráðstefnu um endurheimt vistkerfa. Áratugur endurheimtar vistkerfa litaði svo sannarlega ráðstefnuna og var m.a. fjallað um nýtt frumvarp til Evrópulaga sem kallar á aðgerðir og aðlögun um endurheimt vistkerfa innan Evrópu.

Endurheimt votlendis í Skálholti
Fréttir 20. apríl 2022

Endurheimt votlendis í Skálholti

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur samþykkt útgáfu fram- kvæmdaleyfis vegna endurheimtar á votlendi innan jarðar Skálholts og hefur falið skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins útgáfu leyfisins.

Endurheimt votlendis á Snæfellsnesi vekur athygli á vettvangi Sameinuðu þjóðanna
Fréttir 5. júlí 2021

Endurheimt votlendis á Snæfellsnesi vekur athygli á vettvangi Sameinuðu þjóðanna

Framkvæmdum við endurheimt votlendis í landi jarðanna Hnausa og Hamraenda á sunnanverðu Snæfellsnesi lauk í desember 2020. Þó ekki sé lengra síðan hefur landið nú þegar tekið greinilegum breytingum og framförum.

Endurheimt votlendis verður að byggja á traustum grunni
Lesendarýni 6. maí 2021

Endurheimt votlendis verður að byggja á traustum grunni

Árið 2018 skrifuðum við Þorsteinn Guðmundsson tvær greinar í Bændablaðið (2. og 4. tölublað) um losun og bindingu kolefnis í votlendi. Við bentum á ýmsa þætti sem valda óvissu í útreikningum á losun kolefnis úr jarðvegi hér á landi. Þeir helstu eru óvissa um stærð þurrkaðs votlendis, breytileiki í magni lífræns efnis í jarðvegi, sem taka þarf tilli...

Þröstur kvakar enn ...
Lesendarýni 3. maí 2021

Þröstur kvakar enn ...

Af viðbrögðum Þrastar Ólafssonar, stjórarformanns Votlendissjóðs, að dæma við greinarkornum höfundar hér í Bændablaðinu upp á síðkastið, er eins og hann sjái ekkert nema hvítt og svart.

Veik málsvörn Þórarins Lárussonar
Lesendarýni 20. apríl 2021

Veik málsvörn Þórarins Lárussonar

Þegar vitnað er í skrif annarra við réttlætingu á eigin skrifum þarf að vanda sig. Sé það ekki gert eiga menn á hættu að detta í díki sem stundum getur þvælst fyrir og valdið óþægindum. Breytir þá engu þótt hroðvirknin sé lofuð af álíka vandvirkum viðhlæjendum, sem halda hálfsannleik í heiðri.

Hvað gæti verið sameiginlegt með Votlendissjóði og útfararstofu?
Lesendarýni 26. mars 2021

Hvað gæti verið sameiginlegt með Votlendissjóði og útfararstofu?

Formaður stjórnar Votlendissjóðs, Þröstur Ólafsson, svarar grein undirritaðs (Bændablaðið 25.02.2021)  í síðasta Bændablaði (11.03). Þar er mikið um vandlæt­ingar og þá ekki síst um faðerni Votlendissjóðs.  Má segja að það hafi verið að vonum og er sjálfsagt að biðjast velvirðingar á ónákvæmni í því að bendla hinu opinbera við getnað sjóðsins.

Auglýst eftir umsóknum landeigenda sem hafa áhuga á endurheimt votlendis
Á faglegum nótum 9. febrúar 2021

Auglýst eftir umsóknum landeigenda sem hafa áhuga á endurheimt votlendis

Landgræðslan auglýsir nú eftir umsóknum frá landeigendum sem hafa áhuga á endurheimt votlendis á sínu landi. Styrk­veiting er greiðsla á öllum fram­kvæmdar­kostnaði við endur­heimt votlendissvæða.

Fer skógrækt saman með endurheimt votlendis?
Á faglegum nótum 23. september 2020

Fer skógrækt saman með endurheimt votlendis?

Það er ágætt að árétta það strax í upphafi að allar aðgerðir sem draga úr áhrifum loftslagsbreytinga eru af hinu góða. Með breyttri neyslu má draga úr ýmsum óþarfa eins og matarsóun og brennslu á jarðefnaeldsneyti. Landeigendur verða einnig að huga að sinni landnotkun með það í huga að draga úr loftslagsáhrifum hennar. Þá er yfirleitt talað um skóg...

Enn um endurheimt votlendis
Lesendarýni 7. september 2020

Enn um endurheimt votlendis

Alllengi hefur mig undrað hve margir bændur virðast vera andsnúnir eða feimnir við að ræða endurheimt votlendis. Í máli þeirra margra kraumar einhver niðurbæld gremja sem fær útrás þegar minnst er á deiglendi. Þar kunna að vera á ferð gömul um­­mæli forvera um mýrar og dý sem vaða þurfti í mjóalegg til að komast leiðar sinnar. Jarðir gátu verið nyt...

Verkefnið auðveldar Íslendingum að  standa við alþjóðlegar skuldbindingar
Fréttir 19. júní 2020

Verkefnið auðveldar Íslendingum að standa við alþjóðlegar skuldbindingar

Frá hausti 2018 hefur verið unnið að endurhnitun á skurðakerfi landsins hjá Landbúnaðarháskóla Íslands. Nú er afrakstur vinnunnar aðgengilegur á sérstökum vef, skurdakortlagning.lbhi.is, þar sem nýtt skurðakort Íslands er að finna og útskýringar á verkefninu.

Fullyrðingar byggðar á ágiskunum en ekki vísindalegum gögnum
Fréttaskýring 20. maí 2020

Fullyrðingar byggðar á ágiskunum en ekki vísindalegum gögnum

Fullyrt er af umhverfisráðuneyt­inu og þar með íslenskum stjórnvöldum að um 60% (áður 72%) af heildarlosun Íslands á koltvísýringsígildum komi úr framræstu mýrlendi. Einnig er áætlað að grafnir hafi verið „að lágmarki“ 34.000 kílómetrar af skurðum. Ráðuneytið leggur þó ekki fram neinar óyggjandi tölur eða vísindagögn sem staðfest geta þessar fullyr...

Framræst land nú áætlað 70 þúsund hekturum minna en áður var talið
Fréttir 13. júní 2019

Framræst land nú áætlað 70 þúsund hekturum minna en áður var talið

Framræst land og mýrar, sem hafa verið talin stærsti þátturinn í losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi, eru ekki eins umfangs­mikil og talið hefur verið.

Af tilefni umræðu um endurheimt votlendis
Lesendarýni 13. febrúar 2018

Af tilefni umræðu um endurheimt votlendis

Á síðunni Skepticalscience.com má lesa að ef við höldum áfram að óbreyttu (business as usual) í loftslagsmálum heimsins er líklegt að meðalhitastig á jörðinni hækki um 4°C fyrir lok þessarar aldar.

Hugleiðingar um losun og bindingu kolefnis í votlendi
Á faglegum nótum 1. febrúar 2018

Hugleiðingar um losun og bindingu kolefnis í votlendi

Losun á koltvísýringi við framræslu og endurheimt votlendis hefur mikið verið til umræðu undanfarið og drög að áætlun um endurheimt í stórum stíl verið kynnt. Er hún hugsuð sem liður í mótvægisaðgerðum stjórnvalda gegn losun gróðurhúsalofttegunda.

Endurheimt votlendis er einföld framkvæmd og útkoman yfirleitt mjög góð
Fréttir 5. ágúst 2016

Endurheimt votlendis er einföld framkvæmd og útkoman yfirleitt mjög góð

„Sú reynsla sem fengist hefur af endurheimt votlendis hér á landi er almennt jákvæð, framkvæmdin er oft einföld, útkoman góð og hún endist vel,“ segir Sunna Áskelsdóttir, héraðsfulltrúi Land­græðslunnar, en hún hefur jafnframt umsjón með verkefni um endurheimt votlendis hjá stofnuninni.

Styrkir til endurheimtar votlendis
Fréttir 30. maí 2016

Styrkir til endurheimtar votlendis

Landgræðsla ríkisins hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til endurheimtar votlendis. Við ákvörðum um styrkveitingu er einkum lögð áhersla á að framkvæmdir stuðli að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda, lífríki svæðis eflis og að verkefnið hafi jákvæð samfélagsleg áhrif. Umsóknarfrestur er til 20. júní.

Norðurlöndin leggja áherslu á endurheimt votlendis
Fréttir 4. desember 2015

Norðurlöndin leggja áherslu á endurheimt votlendis

Mýrlendi þekur einungis um 3% af yfirborði jarðar en geymir í sér um 550 gígatonn af koltvísýringi sem er meira en allir skógar jarðarinnar.