Skylt efni

eignarréttur

Opið bréf til Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra

Kain og Abel börðust forðum um nýtingu lands. Jarðarbúar hafa síðan háð sömu baráttu sem hefur lýst sér í óhugnanlegum stríðum um allan heim. Flestar vestrænar menningarþjóðir komu svo fyrir nokkuð hundruð árum með þá lausn sem kallast einkaréttur á landi.

Fólki er freklega misboðið að það er sífellt verið að ganga meira á rétt landeigenda

Aðalfundur Landssamtaka land­eigenda á Íslandi (LLÍ) var haldinn á Hótel Sögu þann 14. mars síðastliðinn og þar var samþykkt harðorð ályktun um drög að frumvarpi umhverfis- og auðlindaráherra til breytinga á náttúruverndarlögum nr. 60 frá 2013.

Telja hættu á að eignarrétturinn verði fótum troðinn

Á aðalfundi Landssamtaka landeigenda (LLÍ) á Íslandi 14. mars var samþykkt ályktun vegna frumvarps umhverfis- og auðlindaráðherra til breytinga á náttúruverndarlögum. LLÍ gera alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar og telja að verði þær að lögum muni ...