Skylt efni

Efta dómstóllinn

Forstjóri SS telur að heimila verði innflutning
Fréttir 4. desember 2018

Forstjóri SS telur að heimila verði innflutning

Í byrjun nóvember gerðu tollverðir upptæka sendingu af hollensku nautakjöti sem var ófryst. Var það gert í samræmi við gildandi lög að mati Matvælastofnunar.

Hvetja nýjan ráðherra til dáða
Fréttir 12. janúar 2018

Hvetja nýjan ráðherra til dáða

Nýr landbúnaðarráðherra, Kristján Þór Júlíusson, er hvattur til að standa með íslenskum bændum, búfénaði og neytendum í kjölfar EFTA-dóms varðandi innflutning á fersku kjöti, með því að tryggja að sjúkdómavarnir landsins og þar með áframhaldandi heilnæmi þeirrar vöru sem til boða stendur á íslenskum markaði.

Bann á innflutningi á hrárri og unninn kjötvöru, eggjum og mjólk í andstöðu við EES-rétt
Fréttir 14. nóvember 2017

Bann á innflutningi á hrárri og unninn kjötvöru, eggjum og mjólk í andstöðu við EES-rétt

Með dómi sem kveðinn var upp í dag, tók EFTA-dómstóllinn afstöðu til þess hvort íslenska leyfisveitingakerfið fyrir innflutning á hrárri og unninni kjötvöru, eggjum og mjólk samrýmdist ákvæðum EES-samningsins.

Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA dómstólinn
Á faglegum nótum 20. desember 2016

Innflutningsbann á fersku kjöti fer fyrir EFTA dómstólinn

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað í dag að vísa tveimur málum til EFTA-dómstólsins varðandi innflutningstakmarkanir á ferskum kjötvörum og vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum til Íslands. Innflutningstakmarkanirnar á Íslandi leiða af sér ónauðsynlegar og ástæðulausar viðskiptahindranir. Þetta kemur fram á heimasíðunni http://www.eftasurv....