Skylt efni

efnahagskreppa

Efnahagsvandi Ítalíu er líka stóri vandi banka um alla Evrópu
Fréttir 29. apríl 2019

Efnahagsvandi Ítalíu er líka stóri vandi banka um alla Evrópu

Mikill ótti er nú meðal fjárfesta og stjórnmálamanna í Evrópu við að skuldastaða banka og ítalska ríkisins kunni að leiða til nýrrar bankakreppu. Fréttaveitan Bloomberg segir að fátt sé meira rætt í fjármálageiranum um þessar mundir.

„Þeir hrintu fólkinu okkar fyrir björg og fögnuðu þegar það skoppaði á hörðu grjóti kreppunnar”
Fréttir 27. september 2018

„Þeir hrintu fólkinu okkar fyrir björg og fögnuðu þegar það skoppaði á hörðu grjóti kreppunnar”

Í breska blaðinu Observer 27. ágúst var afar athyglisverð grein um uppgjör Evrópusambandsins við það sem stundum var kallaður björgunarpakki fyrir gríska ríkið eftir efnahagshrunið 2008.

Viðvörunarljósin blikka um allan heim
Fréttaskýring 10. febrúar 2016

Viðvörunarljósin blikka um allan heim

Viðvörunarljós blikka nú um allan heim vegna stöðunnar á fjármálamörkuðum og fólki er ráðlagt að losa sig við öll sín verðbréf sé þess einhver kostur. Olíuverð hefur ekki verið lægra í áraraðir og hægagangur víða í hagkerfum heimsins.