Skylt efni

dreifikerfi raforku

Afhendingaröryggi eykst með öflugustu stöðinni í dreifikerfi RARIK
Fréttir 7. júlí 2021

Afhendingaröryggi eykst með öflugustu stöðinni í dreifikerfi RARIK

Ný og stærri aðveitustöð RARIK á Sauðárkróki hefur verið tekin í notkun og var spennusett frá flutningskerfi Landsnets í byrjun júní. Hún verður jafnframt öflugasta aðveitustöðin í dreifikerfi RARIK. Um leið eykst til muna afhendingaröryggi raforku á svæðinu.

Dreifikerfi raforku á Norðurlandi ekki á vetur setjandi
Fréttir 14. janúar 2020

Dreifikerfi raforku á Norðurlandi ekki á vetur setjandi

„Í nýliðnu óveðri kom augljóslega í ljós að núverandi dreifikerfi raforku á Norðurlandi er ekki á vetur setjandi. Sú staðreynd hefur reyndar lengi legið fyrir enda skort verulega á að eðlilegu viðhaldi á dreifikerfinu væri sinnt,“ segir í ályktun sem Framsýn, stéttarfélag hefur sent frá sér.