Skylt efni

býflugur

Skordýraútrýming heimsins áhyggjuefni

Heimurinn er í skordýra­krísu og afleiðing­arnar geta orðið hrikalegar fyrir mannfólkið segja vísindamenn. Ein milljón dýrategunda er í hættu á að deyja út og er helmingur þeirra skordýr.

Gríðarleg fækkun skordýra á liðnum áratugum gæti valdið hruni vistkerfa

Notkun skordýraeiturs auk gróðureyðingarefna, áburðar og annarra hjálparefna i landbúnaði eykst stöðugt í beinu samhengi við markaðssókn risafyrirtækjanna í efnaiðnaðinum.

Villigróður til að bjarga býflugum og auka uppskeru

Niðurstaða ráðstefnu um líffræðilega fjölbreytni á vegum Sameinuðu þjóðanna er sú að besta leiðin til að hamla geng fækkun býflugna í heiminum sé að fjölga villtum plöntum.

Býflugnaræktun aldrei mikilvægari en núna

Ræktun býflugna hefur aldrei verið mikilvægari en nú þegar villtum býflugum fer hratt fækkandi í heiminum, segir Eyvind Petersen, fyrrverandi býflugnabóndinn, sem ferðast um heiminn til að fræða um býflugnarækt. Eyvind hefur margsinnis komið til Íslands en var núna að öllum líkindum í sinni síðustu heimsókn.

Undanþágur veittar til að nota bannað skordýraeitur

Talsverð gagnrýni hefur dunið á þeirri stofnun Evrópusambandsins sem fjallar um notkun á skordýraeitri og ekki síst skordýraeitri sem sannað þykkir að sé skaðlegt býflugum.

Býflugurnar hverfa af mikilvægasta ræktarlandi Bandaríkjanna

Kortlagning vísindamanna hjá þrem bandarískum háskólum sýnir skelfilega stöðu býflugunnar í mikilvægustu ræktarlöndum Bandaríkjanna. Án býflugna kann ræktun á þessum svæðum að skaðast verulega.

Yndislegt áhugamál að rækta býflugur

Svala Sigurgeirsdóttir líffræðingur hóf að rækta býflugur í fyrrasumar og árangurinn hefur ekki látið á sér standa, þrátt fyrir að hún hafi gert allt rangt til að byrja með að eigin sögn. Það sem af er sumri hefur hún fengið sextán kíló af hunangi.

Býflugur – einstaklega iðin kvikindi

Pöddur, sem oft kallast randa­flugur, býflugur, hunangsflugur og geitungar, hér á landi eru af ætt býflugna en tilheyra mismunandi ættkvíslum. Býflugur eru ræktaðar víða um heim til framleiðslu á hunangi.

Hrun hjá býflugnaræktendum í Bretlandi

Útlit er fyrir að hunangsframleiðsla í Bretlandi verði með minnsta móti á þessu ári – hjá sumum býflugnabændum jafnvel sú minnsta í 40 ár.

Leyfa notkun á skordýraeitri sem drepur býflugur

Brest stjórnvöld hafa gefið bænd­um leyfi til að nota skordýraeitur sem er bannað innan landa Evrópu­sambandsins. Leyfið er tímabundið og gildir í 120 daga.