Skylt efni

Búnaðarstofa Matvælastofnunar

Breytingar á regluverki í landbúnaði
Á faglegum nótum 28. janúar 2019

Breytingar á regluverki í landbúnaði

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðar­ráðherra, undirritaði fjórar reglugerðir í landbúnaði 20. desember sl. sem tóku gildi frá og með 1. janúar 2019.

Fyrirkomulag greiðslna til sauð­fjárbænda í samræmi við reglur
Fréttir 9. mars 2018

Fyrirkomulag greiðslna til sauð­fjárbænda í samræmi við reglur

Jón Baldur Lorange, fram­kvæmda­stjóri Búnaðarstofu Matvælastofnunar, segir að drátturinn á greiðslum til sauðfjárbænda eigi sér sínar skýringar, en fyrirkomulagið hafi verið í samræmi við reglur.

Stigagjöf vegna nýliðunarstyrkja samkvæmt vinnureglum Búnaðarstofu
Fréttir 23. nóvember 2017

Stigagjöf vegna nýliðunarstyrkja samkvæmt vinnureglum Búnaðarstofu

Í síðasta Bændablaði var greint frá veitingu nýliðunarstyrkja í landbúnaði sem voru veittir í fyrsta sinn 13. október. Nokkrar umræður sköpuðust meðal bænda á samfélagsmiðlum um forsendur styrkveitinganna, en Matvælastofnun forgangsraðaði umsóknum eftir stigagjöf sem unnið var eftir.

Fimm nýliðar fengu hæstu styrkina
Fréttir 6. nóvember 2017

Fimm nýliðar fengu hæstu styrkina

Matvælastofnun veitti ný­liðunar­­styrki í landbúnaði 13. október síðastliðinn. Um nýjan styrkjaflokk er að ræða sem kom inn í búvörusamninga ríkis og bænda sem tóku gildi 1. janúar 2017.