Skylt efni

Búnaðarsamband Suðurlands

Níutíu ára afmæli BSSL
Lesendarýni 6. júní 2023

Níutíu ára afmæli BSSL

Þann 12. maí voru níutíu ár liðin frá því Búnaðarsamband Suðurlands, BSSL, gerði samning við Sandgræðsluna um leigu á húsum og jörðum í Gunnarsholti og nágrenni.

Hurðarbaksbúið og Birtingarholt verðlaunuð
Líf og starf 16. apríl 2021

Hurðarbaksbúið og Birtingarholt verðlaunuð

Nýlega kallaði Sveinn Sigurmundsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Suðurlands, kúabændurna á Hurðarbaki í Flóa, þau Fanneyju Ólafsdóttur og Reyni Þór Jónsson, ásamt Fjólu Ingveldi Kjartansdóttur, kúabónda í Birtingarholti í Hrunamannahreppi, á sinn fund. Ástæðan var sú að hann var að veita þeim verðlaun.

Sæði úr Velli frá Snartarstöðum í Núpasveit var vinsælast
Fréttir 27. janúar 2020

Sæði úr Velli frá Snartarstöðum í Núpasveit var vinsælast

Sæðistökuvertíðinni hjá Sauð­fjár­sæðingastöðinni í Þorleifskoti í Laugardælum lauk 21. desember síðastliðinn. Mest af sæði var sent úr Velli 18-835 frá Snartarstöðum í Núpasveit, eða í 1.755 ær.