Skylt efni

búfjártölur

Búfjáreign Íslendinga var samtals um 1,6 milljónir dýra í árslok 2019

Búfénaður landsmanna taldist vera 1.556 dýr, en inni í þeirri tölu er áætluð hrossaeign upp á 71.000 hross, en erfiðlega virðist ganga að fá sannar rauntölur um hross frá eigendum þeirra.

Ekki færra sauðfé á Íslandi í 40 ár

Sauðfé hefur ekki verið færra á Íslandi en nú í 40 ár samkvæmt hagtölum landbúnaðarins sem unnar eru úr haustskýrslum. Um síðustu áramót taldist ásett sauðfé vera 415. 949, en þar af eru 1.471 geit.

Skagafjörður öflugastur með 28.558 vetrarfóðraðar kindur

Sex sveitarfélög eða svæði á landinu eru áberandi stærst í sauðfjárræktinni og öll með yfir 20 þúsund vetrarfóðraðar kindur, samkvæmt ársskýrslu MAST og haustskýrslum Búnaðarstofu. Þá eru fimm sveitarfélög til viðbótar sem eru með meira en 10 þúsund fjár í fóðrun yfir veturinn.

Ferfætlingar og fiðurfénaður Íslendinga teljast vera 1.554.482

Samkvæmt árskýrslu Matvæla­stofnunar, MAST, hefur verið fjölgun dýra í öllum býfjárgreinum nema í sauðfjárhaldi og loðdýrarækt. Nýjustu tölur um hross landsmanna sýna einnig töluverða fækkun frá fyrra ári, en skýringuna er að finna í uppstokkun og leiðréttingum á talnasöfnun í þeirri grein.

Búfé landsmanna telst vera rúmlega 1,5 milljón dýr, bæði ferfætlingar og fiðurfé, samkvæmt nýjustu tölum MAST

Samkvæmt nýjustu búfjártölum Búnaðarstofu Matvælastofnunar fyrir 2017–2018, þá telst búfé landsmanna nú vera 643.474 gripir auk 910.363 alifugla. Það er samtals 1.553.837 ferfætlingar og fiðurfé. Af frátöldum alifuglum, sem voru augljóslega verulega vantaldir í síðustu tölum, þá fækkaði búfé landsmanna um 21.912 gripi milli talninga.

Sauðfé í landinu hefur fækkað um nær helming á 35 árum

Í nýjum tölum Búnaðar­stofu Matvæla­stofnunar kemur fram að ásett sauðfé í landinu á síðastliðnum vetri var 475.893 skepnur. Er þetta örlítil fjölgun frá fyrra ári en sýnir samt gríðarlega fækkun sauðfjárstofnsins á síðustu 35 árum.

Nautgripir hafa aldrei verið fleiri en nú

Samkvæmt nýjum búfjártölum Búnaðarstofu Matvælastofnunar 2016–2017, þá telst búfé landsmanna nú vera 665.386 gripir auk 358.979 alifugla. Það er samtals 1.024.365 ferfætlingar og fiðurfénaður.

Misbrestir hafa verið á skráningu hrossa í þéttbýli

Skráning búfjár landsmanna hefur í gegnum tíðina verið á hendi Búnaðarfélags Íslands og síðan Bændasamtaka Íslands. Með lagabreytingu sem sett var 2013 var tekin sú ákvörðun í samræmi við regluverk EES að flytja verkefni sem BÍ hafði með höndum fyrir íslenska ríkið yfir til Matvælastofnunar Íslands (MAST).