Skylt efni

brothættar byggðir

Jákvæð upplifun styrkþega
Fréttir 13. mars 2024

Jákvæð upplifun styrkþega

Nýverið var framkvæmd könnun meðal þeirra byggðarlaga sem þátt hafa tekið í verkefni Brothættra byggða, þar sem styrkþegar voru inntir eftir því hver upplifun þeirra væri af verkefninu í heild sinni.

Áframhaldandi búseta talin möguleg
Líf og starf 13. mars 2024

Áframhaldandi búseta talin möguleg

Við Langanesströnd sem liggur að botni Bakkaflóa stendur Bakkafjörður ásamt bæði Miðfirði og Finnafirði. Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar frá árinu 2023 eru þar búsettir alls 62 – sem er helmings fækkun frá árinu 2001 – og fellur Bakkafjörður því í hóp þeirra brothættu byggða sem verkefni Byggðastofnunar hefur haldið utan um nú í nokkur ár.

Litið yfir farinn veg
Í deiglunni 24. október 2023

Litið yfir farinn veg

Afmælismálþing Brothættra byggða var haldið á Raufarhöfn á dögunum í tilefni þess að nú er rúmur áratugur liðinn frá því að verkefnið hóf þar göngu sína. Undanfari þess var að byggð Raufarhafnar stóð afar höllum fæti og talið var að að öllu óbreyttu legðist hún af innan fárra ára.

Sameinuð erum við sterkari
Líf og starf 13. október 2023

Sameinuð erum við sterkari

Á ársfundi Byggðastofnunar, sem haldinn var í lok apríl sl., var Halldóra Kristín Hauksdóttir settur nýr stjórnarformaður, eftir fjögurra ára setu sem varaformaður stjórnar.

Tækifæri á norðausturhorninu og verkefnið Brothættar byggðir
Lesendarýni 25. maí 2020

Tækifæri á norðausturhorninu og verkefnið Brothættar byggðir

Þrátt fyrir að byggðarlögin séu ólík eiga þau það sameiginlegt að störfum hefur fækkað, búskapur hefur víða lagst af og dregið hefur úr þjónustu við íbúa.

Markmið verkefnisins er að stöðva viðvarandi fólksfækkun
Fréttir 11. september 2018

Markmið verkefnisins er að stöðva viðvarandi fólksfækkun

Byggðastofnun hefur úthlutað rúmlega 170 milljónum króna í verkefnastyrki til Brothættra byggða á undanförnum árum. Markmið verkefnisins er að stöðva viðvarandi fólksfækkun í smærri byggðarkjörnum og í sveitum landsins.