Skylt efni

Brexit

Bretar spara sér 10 til 11 milljarða evra á ári við að yfirgefa ESB
Fréttaskýring 13. mars 2020

Bretar spara sér 10 til 11 milljarða evra á ári við að yfirgefa ESB

Það er gríðarlegur efnahags­skellur fyrir Evrópusambandið að Bretland hafi formlega gengið út úr þessari ríkjasamsteypu á mið­nætti þann 31. janúar síðastliðinn.

Áhyggjufullir vegna sýklalyfjanotkunar í landbúnaði í Bandaríkjunum
Fréttir 25. september 2018

Áhyggjufullir vegna sýklalyfjanotkunar í landbúnaði í Bandaríkjunum

Einn af möguleikum Breta eftir að úrsögn þeirra úr Evrópu­sambandinu tekur að fullu gildi er að flytja inn landbúnaðarvörur frá Bandaríkjunum. Margir hafa lýst yfir áhyggjum af slíkum innflutningi út frá lýðheilsusjónarmiðum.

Mikilvægt að fara vandlega yfir áhrif Brexit á viðskipti með landbúnaðarafurðir
Fréttir 22. júní 2017

Mikilvægt að fara vandlega yfir áhrif Brexit á viðskipti með landbúnaðarafurðir

Mikilvægt er fyrir Ísland að undirbúa vel útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, enda liggja gríðarlegir hagsmunir þar undir. Um 11% af þjónustu- og vöruviðskiptum Íslands fara til Bretlands.