Skylt efni

Blönduós

Enginn styrkur til að byggja upp í Hrútey

Byggðaráð Blönduósbæjar hefur lýst miklum vonbrigðum yfir því að umsókn sveitarfélagsins um styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða var synjað, sérstak­lega með tilliti til þess að mikil þörf er á uppbyggingu ferðamannastaða á svæðinu.

Endurbætur gerðar á reiðhöllinni á Blönduósi

Hestamannafélagið Neisti á Blönduósi fagnaði 20 ára afmæli sínu í liðinni viku. Í tilefni tímamótanna voru settar í gang framkvæmdir við reiðhöll félagsins og mætti hópur Neistafélaga sem aldeilis lét hendur standa fram úr ermum við að lagfæra og endurbæta.

Greta Clough ráðin markaðs-­ og viðburðastjóri

Textílmiðstöð Íslands hlaut tvo styrki frá Uppbyggingarsjóði Norður­lands vestra, sem afhentir voru við hátíðlega athöfn í félags­heimilinu á Hvammstanga á dög­unum.

Tækifæri á svæðinu til að auka við ferðaþjónustuna á Blönduósi

„Það eru mikil tækifæri fyrir hendi hér í héraði að auka við í ferðaþjónustunni,“ segir Valdimar O. Hermann..