Skylt efni

bændur og náttúruvernd

Bændur vilja leggja alúð við umhverfi sitt
Fréttir 24. febrúar 2020

Bændur vilja leggja alúð við umhverfi sitt

Í nýrri skýrslu, sem Ráðgjafar­miðstöð landbúnaðarins (RML) hefur unnið fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið, kemur fram að íslenskir bændur séu almennt jákvæðir í garð náttúruverndar og sjá fyrir sér að hægt sé að vinna að náttúruvernd samhliða landbúnaði.