Skylt efni

áveitur

Áveitur – þakkir til heimildarmanna
Lesendarýni 21. apríl 2021

Áveitur – þakkir til heimildarmanna

Vorið 2019 birti Bændablaðið stutta grein mína, Minjar um áveitur?, þar sem ég spurðist fyrir um þær og þá fyrst og fremst áveitur utan hinna vel þekktu svæða þeirra, t.d. í Árnessýslu.

Áveitur í Vestur-Landeyjum fyrri hluta 20. aldar
Á faglegum nótum 19. maí 2020

Áveitur í Vestur-Landeyjum fyrri hluta 20. aldar

Snemma á 20. öld voru áveitur í tísku. Er Flóaáveitan þar frægust, en á árunum 1918–1927 voru grafnir miklir áveituskurðir og vatni úr Hvítá veitt á Flóann. Höfðu bændur tekið eftir því að gras spratt betur þar sem jökulár flæddu af og til yfir bakkana.