Skylt efni

álftir og gæsir

Áríðandi upplýsingar varðandi tjón á túnum

Árið 2019 hófust greiðslur vegna tjóns af völdum álfta og gæsa skv. reglugerð 1260/2018 um almennan stuðning við landbúnað. Ákvörðun framkvæmdanefndar búvörusamninga frá því í nóvember 2018 náði til tveggja ára, og því verður sama fyrirkomulag fyrir árið 2020.

Bændum greiddar bætur vegna ágangs álfta og gæsa

Nú í haust munu bændur í fyrsta sinn geta sótt um stuðningsgreiðslur til ríkisins ef tjón hefur orðið á ræktunarlöndum vegna ágangs álfta og gæsa, en lengi hefur verið kallað eftir úrræðum vegna þessa skaðvalds.

Rannsóknir á ágangi álfta og gæsa – grein 2

Á síðasta ári kom út samantekt á rannsóknum um ágang álfta og gæsa á ræktarlönd í tímaritinu Biological Review (Fox, Elmberg, Tombre, & Hessel, 2017).

Ráðherra verði heimilt að aflétta veiðibanni á álft

Fyrir páska var frumvarp lagt fyrir Alþingi um að ráðherra geti með reglugerð aflétt veiðibanni á álftum um tiltekinn tíma á hverju ári, í samráði við Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands. Álftin hefur verið friðuð á Íslandi frá 1913.

Aðgerðaráætlun í smíðum

Ágangur álfta og gæsa í kornræktarlöndum bænda hefur farið vaxandi á liðnum árum og er sums staðar orðinn slíkur að bændur hafa hætt í greininni eða minnkað mikið við sig, beinlínis vegna þessa.

Uppgjöf í kornbændum vegna ágangs fugla

Þorsteinn Ólafur Markússon, bóndi á Eystra-Fíflholti í Vestur-Landeyjum, skammt frá Bergþórshvoli, segir að bændur séu nú flestir að gefast upp á kornræktinni vegna ágangs álfta og gæsa.

Færri tilkynningar um tjón af völdum fugla

Bændur eru hvattir til að skrá tjón af völdum álfta og gæsa á Bændatorginu. Þetta er annað árið sem bændur eru beðnir um að tilkynna um tjón af völdum fugla í ræktunarlandi sínu.

Álftir og gæsir: Vinna við aðgerða­r­áætlun að hefjast

Á vegum Bændasamtaka Íslands og Umhverfisstofnunar var haldin ráðstefna í Gunnarsholti þann 10. apríl síðastliðinn þar sem upplýsingar voru kynntar sem bændur höfðu skráð um tjón af völdum álfta og gæsa. Kom þar í ljós að tjón á síðasta ári var afar umfangsmikið.

Ráðstefna um tjón af völdum álfta og gæsa - upptökur

Ráðstefna um tjón af völdum álfta og gæsa í ræktunarlandi bænda var haldin föstudaginn 10. apríl í fundarsal Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti á Rangárvöllum.

Sjö prósent spilda urðu fyrir altjóni af völdum álfta og gæsa

Bændur tilkynntu um tjón á um 2.400 hekturum í ræktarlöndum sínum af völdum álfta og gæsa á síðasta ári, í yfir 200 tjónatilkynningum. Í niðurstöðum kemur það meðal annars í ljós að í um sjö prósenta tilvika er um altjón að ræða af þeim spildum sem tilkynnt var um var.

Tilkynnt um tjón á um 2.500 hektara lands vegna ágangs álfta og gæsa

Nú liggur fyrir að á síðasta sumri og fram á haust skráðu og tilkynntu bændur um tjón á um 2.500 hektara lands, í um 200 tjónatilkynningum.