Skylt efni

afurðahæstu sauðfjárbúin

Hver ær skilaði að meðaltali 44,3 kílóum

Afurðahæsta sauðfjárbú landsins árið 2018 var bú Eiríks Jónssonar í Gýgjarhólskoti í Biskupstungum að því er fram kemur í skýrslum Rágjafarmiðstöðvar landbúnaðarins.