Skylt efni

aflaheimildir

Hvað hefur breyst á 20 árum?
Í deiglunni 15. september 2021

Hvað hefur breyst á 20 árum?

Heildarúthlutun botnfiskveiðiheimilda á Íslandsmiðum í ár í tonnum talið er ekki ýkja frábrugðin því sem hún var fyrir tveimur áratugum. Hins vegar hefur skipunum sem sækja þessar heimildir fækkað úr tæplega 1.700 í rúmlega 400 á þessu tímabili og umtalsverð samþjöppun hefur orðið á ráðstöfunarrétti kvótans.

„Besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi“ hefur valdið þúsundum einstaklinga tjóni
Fréttaskýring 17. febrúar 2020

„Besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi“ hefur valdið þúsundum einstaklinga tjóni

Íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið, sem byggist á úthlutun kvóta eða aflamarks til skipa eftir ákveðnum formúlum, hefur af mörgum verið talin fyrirmynd þess hvernig ganga eigi um auðlindir hafsins.