Vordreifing búfjáráburðar
Á faglegum nótum 18. apríl 2024

Vordreifing búfjáráburðar

Búfjáráburður inniheldur meðal annars köfnunarefni (N), fosfór (P) og kalí (K) í því magni að með réttri notkun hans má spara kaup á tilbúnum áburði í nokkrum mæli.

Hvaða máli skiptir forseti Íslands fyrir bændur?
Lesendarýni 17. apríl 2024

Hvaða máli skiptir forseti Íslands fyrir bændur?

Hvaða máli skiptir embætti forseta Íslands fyrir bændur? Þessa spurningu fékk ég á ferð minni um Vesturland og Vestfirði um páskana.

Á faglegum nótum 17. apríl 2024

Beit mjólkurkúa

Öllum nautgripum, að undanskildum graðnautum, er skylt að komast á beit á grónu landi í að minnsta kosti 8 vikur á hverju ári.

Af vettvangi Bændasamtakana 15. apríl 2024

Kýr eiga rétt á að bíta gras

Þó að kýr séu dýr njóta þær ýmissa réttinda. Þetta kann að hljóma furðulega en er samt sem áður hluti af þeirri umgjörð sem sköpuð hefur verið í kringum dýrahald á Íslandi.

Á faglegum nótum 15. apríl 2024

Ráðstefna í tilefni af 80 ára afmæli Tilraunabúsins að Hesti

Í kjölfar Fagþings sauðfjárræktarinnar sem var haldið að Hvanneyri fimmtudaginn 21. mars, hófst afmælisráðstefna að Hesti kl. 18 sama dag.

Á faglegum nótum 12. apríl 2024

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024

Kvægkongres 2024, árlegt og einkar áhugavert fagþing hinnar dönsku nautgriparæktar var haldið í lok febrúar sl. og líkt og undanfarin ár voru þar flutt ótal erindi sem eiga mörg hver erindi við íslenska bændur og annað fagfólk í nautgriparækt.

Leiðari 12. apríl 2024

Orð eru til alls fyrst

Góður fjölmiðill dregur saman upplýsingar, kemur á framfæri ólíkum sjónarmiðum, setur hlutina í samhengi. Hann veitir aðhald og kallar fram umræður um málefni í samfélaginu.

Af vettvangi Bændasamtakana 11. apríl 2024

Breytingar

Það hefur dregið til tíðinda á ýmsum vígstöðvum í samfélagi okkar síðustu mánuðina. Eftir myndun nýrrar ríkisstjórnar undir forsæti Bjarna Benediktssonar hefur landbúnaðurinn fengið nýjan matvælaráðherra, Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, sem við bjóðum hjartanlega velkomna til sinna ábyrgðarmiklu starfa.

Beinin í garðinum
Lesendarýni 10. apríl 2024

Beinin í garðinum

Kirkjugarðar, sérstaklega gamlir kirkjugarðar, eru áhugaverðir staðir. Við leggj...

Ljósi brugðið á kjötgæðarannsóknir
Á faglegum nótum 10. apríl 2024

Ljósi brugðið á kjötgæðarannsóknir

Kjötgæði og kjötgæðarannsóknir ber oft á góma. Sérfræðingar Matís vinna að slíku...

Förum varlega í votu landinu
Á faglegum nótum 8. apríl 2024

Förum varlega í votu landinu

Þegar daginn tekur að lengja og síðustu skaflarnir hverfa úr upplandinu er freis...

Merk starfsemi við Bodenvatn
Lesendarýni 5. apríl 2024

Merk starfsemi við Bodenvatn

Í vestanverðu Bodenvatni á landamærum Sviss, Þýskalands og Austurríkis er eyja m...

Áburðartilraun á byggi
Á faglegum nótum 4. apríl 2024

Áburðartilraun á byggi

Nokkuð langt er síðan áburðartilraunir voru gerðar með bygg hér á landi. Ósennil...

Hrossamælingar – Þjónusta RML
Á faglegum nótum 2. apríl 2024

Hrossamælingar – Þjónusta RML

Mælingamenn meðal starfsmanna RML bjóða hestaeigendum nú nýja þjónustu – mælingu...

Notkun á grastegundum og yrkjum síðustu fimm ára
Á faglegum nótum 28. mars 2024

Notkun á grastegundum og yrkjum síðustu fimm ára

Undanfarin ár hefur það verið hluti af lögbundnu skýrsluhaldi í jarðrækt að skrá...

Við og sauðkindin
Lesendarýni 28. mars 2024

Við og sauðkindin

Sauðkindin hefur verið hluti af menningu okkar og gaf okkur margt af því sem þur...

Áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu
Á faglegum nótum 28. mars 2024

Áskoranir og tækifæri í matvælaframleiðslu

Á málþingi sem Landbúnaðar­háskóli Íslands stóð fyrir á Hvanneyri 7. mars, talað...

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024 – Fyrsti hluti
Á faglegum nótum 27. mars 2024

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024 – Fyrsti hluti

Kvægkongres 2024, árlegt og einkar áhugavert fagþing hinnar dönsku nautgriparækt...