Bústjórn og fjármagnskostnaður hafa áhrif á afkomu kúabúa
Á faglegum nótum 24. apríl 2024

Bústjórn og fjármagnskostnaður hafa áhrif á afkomu kúabúa

Skýrsla um rekstur kúabúa 2020-2022 kom út í vikunni. Hún endurspeglar afkomu 174-176 kúabúa árin 2020-2022 sem í heildina lögðu inn um 41-45% af landsframleiðslu mjólkur, vaxandi eftir árum.

Fjárfesting allra landsmanna
Af vettvangi Bændasamtakana 24. apríl 2024

Fjárfesting allra landsmanna

Ég hef farið víða síðustu vikurnar og hitt mikinn fjölda fólks að máli. Á meðal viðmælenda minna skipa bændur í hinum ólíku búgreinum eðlilega stærsta hópinn. Á meðal annarra nefni ég fjölmarga samstarfsaðila bænda, t.d. úr vinnslu- og innflutningsgeiranum, neytendur í öllum landshornum, þingmenn og sveitarstjórnarfólk úr öllum flokkum, ýmsa blaðam...

Lesendarýni 23. apríl 2024

Ósonlagið er klárt, hvað næst?

Dóttir mín kom heim um daginn og hafði verulegar áhyggjur. Jörðin væri víst að eyðileggjast og allir á henni myndu deyja.

Á faglegum nótum 22. apríl 2024

Riðuarfgerðargreiningar – hagnýt atriði fyrir sauðburð

Mikilvægur liður í innleiðingu verndandi arfgerða í sauðfjárstofninn er markvissar arfgerðargreiningar til að fylgja eftir notkun gripa sem bera verndandi (V) og mögulega verndandi (MV) arfgerðir.

Á faglegum nótum 19. apríl 2024

Afkvæmarannsóknir hjá bændum 2023

Haustið 2023 var gerð upp 71 afkvæmarannsókn hjá bændum sem töldust styrkhæfar. Í heild voru afkvæmahóparnir 720 og þar af eiga veturgamlir hrútar 424 afkvæmahópa.

Á faglegum nótum 19. apríl 2024

Íslandsdeild Evrópuhóps IFOAM

Skýrsla Ólafs R. Dýrmundssonar vegna starfa í Evrópuhópi lífrænna landbúnaðarhreyfinga (IFOAM Organics Europe) fyrir árið 2023.

Á faglegum nótum 18. apríl 2024

Vordreifing búfjáráburðar

Búfjáráburður inniheldur meðal annars köfnunarefni (N), fosfór (P) og kalí (K) í því magni að með réttri notkun hans má spara kaup á tilbúnum áburði í nokkrum mæli.

Lesendarýni 17. apríl 2024

Hvaða máli skiptir forseti Íslands fyrir bændur?

Hvaða máli skiptir embætti forseta Íslands fyrir bændur? Þessa spurningu fékk ég á ferð minni um Vesturland og Vestfirði um páskana.

Beit mjólkurkúa
Á faglegum nótum 17. apríl 2024

Beit mjólkurkúa

Öllum nautgripum, að undanskildum graðnautum, er skylt að komast á beit á grónu ...

Kýr eiga rétt á að bíta gras
Af vettvangi Bændasamtakana 15. apríl 2024

Kýr eiga rétt á að bíta gras

Þó að kýr séu dýr njóta þær ýmissa réttinda. Þetta kann að hljóma furðulega en e...

Ráðstefna í tilefni af 80 ára afmæli Tilraunabúsins að Hesti
Á faglegum nótum 15. apríl 2024

Ráðstefna í tilefni af 80 ára afmæli Tilraunabúsins að Hesti

Í kjölfar Fagþings sauðfjárræktarinnar sem var haldið að Hvanneyri fimmtudaginn ...

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024
Á faglegum nótum 12. apríl 2024

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024

Kvægkongres 2024, árlegt og einkar áhugavert fagþing hinnar dönsku nautgriparækt...

Orð eru til alls fyrst
Leiðari 12. apríl 2024

Orð eru til alls fyrst

Góður fjölmiðill dregur saman upplýsingar, kemur á framfæri ólíkum sjónarmiðum, ...

Breytingar
Af vettvangi Bændasamtakana 11. apríl 2024

Breytingar

Það hefur dregið til tíðinda á ýmsum vígstöðvum í samfélagi okkar síðustu mánuði...

Beinin í garðinum
Lesendarýni 10. apríl 2024

Beinin í garðinum

Kirkjugarðar, sérstaklega gamlir kirkjugarðar, eru áhugaverðir staðir. Við leggj...

Ljósi brugðið á kjötgæðarannsóknir
Á faglegum nótum 10. apríl 2024

Ljósi brugðið á kjötgæðarannsóknir

Kjötgæði og kjötgæðarannsóknir ber oft á góma. Sérfræðingar Matís vinna að slíku...

Förum varlega í votu landinu
Á faglegum nótum 8. apríl 2024

Förum varlega í votu landinu

Þegar daginn tekur að lengja og síðustu skaflarnir hverfa úr upplandinu er freis...

Merk starfsemi við Bodenvatn
Lesendarýni 5. apríl 2024

Merk starfsemi við Bodenvatn

Í vestanverðu Bodenvatni á landamærum Sviss, Þýskalands og Austurríkis er eyja m...