Íslenskt hráefni alla leið
Það er ekki nýtt að fjallað sé um tollamál búvara í Bændablaðinu. Í gegnum árin er þessi óspennandi málaflokkur á milli tannanna á hagsmunaaðilum og almenningur nær ef til vill ekki alltaf til botns í umræðunni.
Það er ekki nýtt að fjallað sé um tollamál búvara í Bændablaðinu. Í gegnum árin er þessi óspennandi málaflokkur á milli tannanna á hagsmunaaðilum og almenningur nær ef til vill ekki alltaf til botns í umræðunni.
Fjármálakerfi heimsins hafa nötrað allt frá efnahagshruninu 2008. Þótt ýmis lönd virðist vera að ná sér á strik efnahagslega, eins og Ísland, er greinilega enn eitthvað mikið að.
Það verður nú að segjast eins og er að hin pólitíska umræða á Íslandi í síðustu viku var líkari súrrealískum reyfara en einhverjum veruleika á eldfjallaeyju í miðju Atlantshafi.
Íslenskir bændur standa nú frammi fyrir þeirri áskorun að gera umtalsverðar breytingar á landbúnaðarkerfinu. Skoðanir eru skiptar um hugmyndir landbúnaðarráðherra og öruggt má telja að engin ein skoðun gefi hið fullkomna svar.
Okkur eru allir vegir færir, sagði Haraldur Benediktsson, bóndi og alþingismaður og fyrrverandi formaður Bændasamtaka Íslands, í umræðu um búvörusamninga á samfélagsmiðlum á dögunum.
Hugsanlega eru jarðarbúar nú á tímamótum hvað varðar möguleikana til að komast af. Þar mun skipta miklu máli hvernig spilað verður úr þeim gæðum sem sumar þjóðir hafa umfram aðrar.
Miklar vonir hafa verið bundnar við að samstaða náist meðal þjóða heims á loftslagsráðstefnunni í París. Það snýst þó ekki bara um loftmengunina sem slíka, heldur ekki síður afleiðingar hlýnunar lofthjúpsins eins og fæðuskort.
Íslenskur landbúnaður hefur notið mikil stuðnings meðal almennings í landinu þrátt fyrir nær látlausa umræðu ákveðinna hagsmunaafla gegn þessari atvinnugrein.
Fregnir hafa borist af miklum mótmælum evrópskra bænda að undanförnu.
Það er sannarlega þörf á að vera vakandi í umferðinni, ekki síst ef umferðaryfir...
Það eru þenslumerki í samfélaginu þessi dægrin. Ferðaþjónustan slær öll fyrri me...
Það er sannarlega rannsóknarefni hvað Íslendingar geta verið grunnhyggnir þegar ...
Veðrið hefur leikið marga bændur grátt á þessu sumri og er gróður víða seinna á ...
Verkföll skekja nú þjóðfélagið og ef ekki verður greitt úr þeirri flækju fjótt o...
Nú hækkar sól á lofti og maður fer að komast í sólskinsskap. Samt er stundum dap...
Fulltrúar íslenskra bænda koma nú saman á Búnaðarþing og funda um sín hagsmunamá...
Það eru mörg baráttumálin hjá hagsmunasamtökum og pólitískum öflum á Íslandi. No...