Eins en samt ólík
Á faglegum nótum 14. mars 2024

Eins en samt ólík

Nú þegar sólin hækkar á lofti fer hugurinn að hvarfla að vorverkum, jarðvinnslu og sáningu. En hverju á að sá, er ekki allt gott sem vel er grænt?

Ending kúnna
Á faglegum nótum 14. mars 2024

Ending kúnna

Ending mjólkurkúnna er eitthvað sem fær stöðugt meira vægi og athygli í nútíma mjólkurframleiðslu.

Lesendarýni 14. mars 2024

Þjóðlendukröfur í eyjar og sker

Óbyggðanefnd tók til meðferðarsvæði 12, með því að fjármálaráðuneytinu var tilkynnt um að það gæti gert kröfur um þjóðlendur.

Á faglegum nótum 13. mars 2024

Áttatíu milljarða útflutningstekjur Grindvíkinga í húfi

Gunnar Tómasson er framkvæmdastjóri Þorbjarnar hf. í Grindavík en Þorbjörn er eitt af stærri fyrirtækjum í íslenskum sjávarútvegi.

Á faglegum nótum 13. mars 2024

Áhrif fóðrunar á gæði kjöts af íslenskum holdanautum

Þann 22. febrúar síðastliðinn mátti lesa umfjöllun í Bændablaðinu um verkefnið „Áhrif mismunandi kornskammta á vaxtarhraða holdablendinga“ en að því verkefni standa bændur í Hofstaðaseli, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins og Landbúnaðarháskóli Íslands.

Lesendarýni 13. mars 2024

Eignaupptaka í nafni sjálfbærrar landnýtingar?

Í Samráðsgátt stjórnvalda lágu fyrir skemmstu til umsagnar drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu.

Á faglegum nótum 12. mars 2024

Jarðrækt og þróun – Sproti og Sproti+

Nú í áburðaráætlanagerðinni hafa vonandi flestir bændur jarðvegs- og/eða heysýni til að styðjast við þegar áburðarþarfir eru áætlaðar á sérhverja spildu, að teknu tilliti til uppskeruvæntinga og í hvaða gripi fóðrið er ætlað.

Lesendarýni 12. mars 2024

Niðurskurðargapuxarnir

Eins og meðfylgjandi grein í Nýjum félagsritum frá 1885 ber með sér hafa verið uppi um aldir deilur um hvort skera skuli niður og útrýma þannig sjúkdómum sem upp koma enn og aftur.

Nokkrar tölur úr skýrsluhaldi mjólkurframleiðslunnar 2023
Á faglegum nótum 11. mars 2024

Nokkrar tölur úr skýrsluhaldi mjólkurframleiðslunnar 2023

Fyrir skömmu var gerð grein fyrir niðurstöðum skýrsluhalds nautgriparæktarinnar ...

Fagfundur og afmælisráðstefna
Skoðun 11. mars 2024

Fagfundur og afmælisráðstefna

Tveir viðburðir tengdir sauðfjárrækt haldnir dagana 21. -22. mars næstkomandi.

Fræðst um forystufé
Á faglegum nótum 11. mars 2024

Fræðst um forystufé

Sunnudaginn 17. mars hefur verið boðað til fræðslu- og skemmtiferðar um forystuf...

Vegferð viðar og vinnslu
Af vettvangi Bændasamtakana 11. mars 2024

Vegferð viðar og vinnslu

Skógrækt er langtímaverkefni. Við tölum ekki í áratugum heldur árhundruðum, sem ...

Alvarleg aðför að eignarrétti, landbúnaði og byggðafestu
Lesendarýni 8. mars 2024

Alvarleg aðför að eignarrétti, landbúnaði og byggðafestu

Reglugerðardrög um sjálfbæra landnýtingu sem lokið hafa umsagnarferli í samráðsg...

Kveðja formanns
Af vettvangi Bændasamtakana 8. mars 2024

Kveðja formanns

Ágæti lesandi. Í upphafi vil ég nota tækifærið og óska Trausta Hjálmarssyni til ...

Seglar í vömbum bjarga lífi kúa
Á faglegum nótum 7. mars 2024

Seglar í vömbum bjarga lífi kúa

Allt of margir kúabændur í heiminum láta hjá líða að setja segla í vambir nautgr...

Beðið eftir jarðræktarmiðstöð
Leiðari 7. mars 2024

Beðið eftir jarðræktarmiðstöð

Sex ár eru síðan Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands flutti frá Korpu e...

Tilraun með yrki af vallarfoxgrasi
Á faglegum nótum 6. mars 2024

Tilraun með yrki af vallarfoxgrasi

Einn þáttur í landbúnaðarrannsóknum hér á landi á undanförnum áratugum hefur ver...

Sjálfbær landnýting
Á faglegum nótum 6. mars 2024

Sjálfbær landnýting

Í hugum margra eru gróður og jarðvegur svo sjálfsögð fyrirbæri að við áttum okku...