Glæsihestar og snilldarreiðmenn
Brúsapallurinn 17. júlí 2014

Glæsihestar og snilldarreiðmenn

Landsmót hestamanna fór fram samkvæmt venju og nú á Gaddstaðaflötum við Hellu

„Það jafnast ekkert á við íslenska lambið“
Brúsapallurinn 16. apríl 2014

„Það jafnast ekkert á við íslenska lambið“

Stundum talar sumt fólk eins og íslenskur landbúnaður eigi sér enga sérstöðu. Þetta er að vísu mjög þröngur hópur sem þannig lætur. Staðreyndin er sú að íslenskir bændur eiga frábæran heimamarkað og matvælin, hvort sem er mjólkurvörur, kjöt eða grænmeti, njóta mikilla vinsælda neytenda