Prjónahornið

Alvira púðaver

Þetta fallega púðaver er prjónað með gatamynstri.

Haustpeysa

Þessi er tilvalin í útileguna eða fyrir haustið.

Þægilegar smekkbuxur

Prjónaðar buxur fyrir börn með axlaböndum úr DROPS Flora. Stykkið er prjónað með sléttu prjóni og í stroffprjóni.

Elluteppið

Þegar Ella vinkona mín átti von á sínu fyrsta barni heklaði ég að sjálfsögðu teppi fyrir barnið. Ég vildi breyta til og hekla aðeins öðruvísi bylgjuteppi en ég hafði áður gert.

Barnateppið Baby Diamonds

Barnateppi eru alltaf vinsæl hvort sem er til gjafar eða eigin nota. Þetta fallega teppi er prjónað með gataprjóni.

Stórir draumar

Heklað barnateppi úr Drops Sky. Teppið er heklað með gatamynstri og púfflykkjum sem gefa skemmtilega áferð. Drops Sky er ótrúlega létt garn og lungamjúkt. Mynstrið kemur svo sérstaklega fallega út í Sky þar sem það er hreyfing í öllum litum garnsins.

Kanínuhopp

Páskarnir eru á næsta leiti og því kjörið að hekla nokkrar sætar páskakanínur og skreyta heimilið.