Prjónahornið

Ponchoið Malina

Poncho með hjartalaga puff spori, heklað úr Drops Brushed Alpaca Silk. Létt og þægilegt til að bregða yfir sig í sumar.

Paloma-jakki

Bolero-jakki prjónaður úr Drops Kid-Silk. Léttur og fallegur jakki sem gott er að eiga yfir sumarkjólinn.

Litagleði

Prjónuð peysa með laskaúrtöku, skemmtileg hreyfing kemur út með því að prjóna með 1 þræði af Drops Fabel og 1 þræði af Drops Delight.

Bláa þruman

Að hekla sokka er afskaplega skemmtilegt en jafnframt stundum ögrandi. Þessir fallegu sokkar sóma sér vel á fæti. Allt sokkagarn frá Regia og Drops er nú á 30% afslætti hjá okkur.

Kryddað garðaprjónssjal

Einfalt og skemmtilegt sjal prjónað frá hlið með garðaprjóni og röndum. Garnið Delight er á 30% afslætti í mars.

Ungbarnateppið Nótt

Ungbarnateppi prjónað úr 2 þráðum af Drops Baby Merino eða Drops Nord. Stykkið er prjónað með gatamynstri.

Móðir náttúra

Hér er Heklað dúlluteppi úr Drops Delight.