Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Fé af afrétti innst í Skíðadal rennur að Tungurétt.
Fé af afrétti innst í Skíðadal rennur að Tungurétt.
Líf og starf 26. september 2023

Tungurétt í Svarfaðardal

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

„Fé er orðið afar fátt í Svarfaðardal og á réttinni var eins og undanfarin ár mun fleira fólk en fé. Á Tungurétt kemur fé úr afrétti innst í Skíðadal, þangað er rekið fé í sumarhaga af nokkrum svarf- dælskum bæjum og er þetta mikil menningarsamkoma,“ segir Friðrik Vilhelmsson sem tók meðfylgjandi myndir.

Gunnsteinn Þorgilsson á Sökku. Handtökin eru þrautþjálfuð.

Kristjana Arngrímsdóttir á Tjörn með Hrólfi, dóttursyni sínum.

Friðrik Þórarinsson á Grund fylgist með sonarsyninum Hafþóri Loga að draga.

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...

Hrafntinna afmælisbarn
Líf og starf 6. nóvember 2024

Hrafntinna afmælisbarn

Nafn: Hrafntinna Ögmundsdóttir.

Mikilvægustu kosningamál bænda
Líf og starf 6. nóvember 2024

Mikilvægustu kosningamál bænda

Þegar líður að kosningum skiptir máli að vita hvaða málefni brenna á bændum. Bæn...

Auðnutittlingur
Líf og starf 6. nóvember 2024

Auðnutittlingur

Auðnutittlingur er lítill og fíngerður fugl af finkuætt. Hann er langalgengasta ...

Bryndís og Rosemary
Líf og starf 5. nóvember 2024

Bryndís og Rosemary

Kunnar briddskempur, Bryndís Þorsteinsdóttir og Rosemary Shaw, eru Íslandsmeista...

Lopi leiðtoganna
Líf og starf 4. nóvember 2024

Lopi leiðtoganna

Íslenska ullin hefur lengi verið aðaluppistaðan í klæðnaði hérlendis og staðið a...

„... smalinn er alkominn heim“
Líf og starf 4. nóvember 2024

„... smalinn er alkominn heim“

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Stephan G. Stephanssyni.

Kýrbyrjunin eða Cow opening
Líf og starf 1. nóvember 2024

Kýrbyrjunin eða Cow opening

Í skák eru til mjög margar byrjanir, sem í gegnum tíðina hafa fengið ýmis nöfn. ...