Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 mánaða.
Hjónin Jóhannes Helgi Ríkharðsson og Stefanía Hjördís Leifsdóttir, bændur á Brúnastöðum í Fljótum, nyrst á Tröllaskaga. Á bænum má finna nær allar húsdýrategundir landsins.
Hjónin Jóhannes Helgi Ríkharðsson og Stefanía Hjördís Leifsdóttir, bændur á Brúnastöðum í Fljótum, nyrst á Tröllaskaga. Á bænum má finna nær allar húsdýrategundir landsins.
Mynd / ghp
Líf og starf 9. janúar 2025

Stiklað á stóru

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Bændablaðið kom tuttugu og þrisvar sinnum út árið 2024. Hér eru endurbirtar ellefu af þeim ljósmyndum sem prýddu forsíður blaðsins yfir árið en allar fólu þær í sér áhugaverða innsýn í líf fólks og störf. Sögurnar á bak við myndirnar voru sagðar á innsíðum og kenndi þar margra grasa. Segja má að þær sögur hafi einkennst af bjartsýni, sköpunarkrafti og óbilandi þrautseigju og beri auk þess þrotlausri vinnu merki. Þær má finna á vefnum bbl.is.

11 myndir:

Vel melduð slemma
Líf og starf 5. nóvember 2025

Vel melduð slemma

Íslensk sveit, Iceland 1, náði frábærum árangri á World Bridge Tour stórmótinu í...

Landslið Íslands að tafli í Georgíu
Líf og starf 5. nóvember 2025

Landslið Íslands að tafli í Georgíu

Þegar þessi pistill er skrifaður er Evrópumót landsliða í fullum gangi. Gengi ís...

Merkjalýsing krefst réttinda
Líf og starf 4. nóvember 2025

Merkjalýsing krefst réttinda

Með breytingum á lögum um skráningu, merki og mat fasteigna sem tóku gildi í árs...

Ziggy Stardust
Líf og starf 4. nóvember 2025

Ziggy Stardust

Sagan segir að á Ziggy Stardust tímabilinu hafi David Bowie lifað á kókaíni, rau...

Kærkomið ljóðasafn
Líf og starf 31. október 2025

Kærkomið ljóðasafn

Útgáfusaga Guðrúnar Hannesdóttur ljóðskálds er merkileg. Fyrsta bók hennar kom ú...

Í fögrum dal
Líf og starf 30. október 2025

Í fögrum dal

Í Stafafellsfjöllum inn af Lóni í Austur-Skaftafellssýslu er Víðidalur. Þar hefu...

Jeppar í lífi þjóðar
Líf og starf 29. október 2025

Jeppar í lífi þjóðar

Út er komin bókin Jeppar í lífi þjóðar eftir Örn Sigurðsson. Þar bregður hann li...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 27. október 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn fær innblástur frá hinum ótrúlegustu stöðum og leiðist áfram af ster...