Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 mánaða.
Skeiðaréttir voru haldnar laugardaginn 9. september. Um fimm þúsund fjár voru í réttunum. Ægir Lúðvíksson tók þessa drónamynd.
Skeiðaréttir voru haldnar laugardaginn 9. september. Um fimm þúsund fjár voru í réttunum. Ægir Lúðvíksson tók þessa drónamynd.
Mynd / Ægir L
Líf og starf 25. september 2023

Réttað í Hruna- og Skeiðaréttum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Hrunaréttir við Flúðir voru haldnar föstudaginn 8. september og gengu vel þrátt fyrir töluverða rigningu. Bændur og búalið létu það ekki slá sig út af laginu og gengu réttarstörf og rekstur heim eins og í sögu. Um 3.500 fjár voru í réttunum. Skeiðaréttir voru svo haldnar daginn eftir, eða 9. september, í blíðskaparveðri. Þar voru um 5.000 fjár í réttunum og mikill mannfjöldi. Allt gekk mjög vel fyrir sig. Magnús Hlynur Hreiðarsson var í báðum réttunum og fangaði stemninguna með meðfylgjandi ljósmyndum.

13 myndir:

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Bænder
Líf og starf 12. júlí 2024

Bænder

Sumir fara á Tinder. Aðrir hafa ekki tíma í slíkt vegna anna í búskapnum. Hér, k...

Vættafundur á Eyjabökkum
Líf og starf 10. júlí 2024

Vættafundur á Eyjabökkum

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Oddbjörgu Sigfúsdóttur.

Sumarkveðja
Líf og starf 10. júlí 2024

Sumarkveðja

Nú þegar lífið kviknar með sumrinu og golan leikur við kinn, skulum við gleðjast...

Himbrimi
Líf og starf 9. júlí 2024

Himbrimi

Himbrimi er nokkuð stór vatnafugl og er einn af einkennisfuglum íslenskra heiðav...

Sumarsveiflan 2024
Líf og starf 8. júlí 2024

Sumarsveiflan 2024

Áherslur tískunnar fara nokkuð vítt og breitt þetta árið en nú þegar er farið að...

Dugur og elja ofar öllu
Líf og starf 8. júlí 2024

Dugur og elja ofar öllu

Eitt þeirra mætu kvenfélaga sem hér á landi sitja er Kvenfélag Hringsins sem hef...

Útlitið er ekki allt
Líf og starf 8. júlí 2024

Útlitið er ekki allt

„Sko, þetta hús byggði Síldarverksmiðja ríkisins árið 1943 og hér voru skrifstof...

Bænder
12. júlí 2024

Bænder

Skammur aðdragandi að sölunni
11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Oddgeirshólar
29. ágúst 2019

Oddgeirshólar

Magnað Landsmót 2024
12. júlí 2024

Magnað Landsmót 2024

Kynbætt rautt birkiyrki í útrás
29. september 2021

Kynbætt rautt birkiyrki í útrás