Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
SKRAUTLEGASTA KÝRIN - 1. sæti

Athugasemd dómara: Rauðgrönótt, hyrnd. Alveg sléttsama um allt og vel afslöppuð.
Snædís fegurðardrottning í Daladýrð í Fnjóskadal. Hún verður á hvíta tjaldinu í Ódysseifskviðu í leikstjórn Christopher Nolan.
SKRAUTLEGASTA KÝRIN - 1. sæti Athugasemd dómara: Rauðgrönótt, hyrnd. Alveg sléttsama um allt og vel afslöppuð. Snædís fegurðardrottning í Daladýrð í Fnjóskadal. Hún verður á hvíta tjaldinu í Ódysseifskviðu í leikstjórn Christopher Nolan.
Mynd / Guðbergur Egill Eyjólfsson
Líf og starf 23. september 2025

Kýrnar í sviðsljósinu

Í sumar efndu Slow Food á Íslandi og Lífrænt Ísland til ljósmyndasamkeppni undir myllumerkinu #skrautkýr, þar sem íslenska mjólkurkýrin var í aðalhlutverki. Alls bárust 168 myndir frá myndasmiðum víðs vegar að af landinu.

Dómnefnd hefur kynnt úrslit í tveimur flokkum, „Skrautlegasta kýrin“ og „Kýrin í skrautlegustu aðstæðunum“. Í fyrrnefnda flokknum vann Guðbergur Egill Eyjólfsson til fyrstu verðlauna og í þeim síðarnefnda Birna Viðarsdóttir. Auk þess voru nokkrar myndir valdar sem þóttu sérstaklega áhugaverðar og lýsandi fyrir fjölbreytileika íslensku kýrinnar.

Myndirnar sem bárust þóttu sýna glöggt hversu fjölbreyttur og litríkur íslenski kúastofninn er – og hve forvitnar og skemmtilegar þær eru. „Íslenska mjólkurkýrin hefur fylgt þjóðinni frá landnámi, rétt eins og hesturinn, kindin og hundurinn, og gegnt lykilhlutverki í búskap og menningu landsins. Stofninn hefur aðlagast íslenskum aðstæðum – bæði fóðri og veðurfari – á einstakan hátt og hefur mikið verndargildi í tilliti til líffræðilegrar fjölbreytni“, segir í tilkynningu.

8 myndir:

Vel melduð slemma
Líf og starf 5. nóvember 2025

Vel melduð slemma

Íslensk sveit, Iceland 1, náði frábærum árangri á World Bridge Tour stórmótinu í...

Landslið Íslands að tafli í Georgíu
Líf og starf 5. nóvember 2025

Landslið Íslands að tafli í Georgíu

Þegar þessi pistill er skrifaður er Evrópumót landsliða í fullum gangi. Gengi ís...

Merkjalýsing krefst réttinda
Líf og starf 4. nóvember 2025

Merkjalýsing krefst réttinda

Með breytingum á lögum um skráningu, merki og mat fasteigna sem tóku gildi í árs...

Ziggy Stardust
Líf og starf 4. nóvember 2025

Ziggy Stardust

Sagan segir að á Ziggy Stardust tímabilinu hafi David Bowie lifað á kókaíni, rau...

Kærkomið ljóðasafn
Líf og starf 31. október 2025

Kærkomið ljóðasafn

Útgáfusaga Guðrúnar Hannesdóttur ljóðskálds er merkileg. Fyrsta bók hennar kom ú...

Í fögrum dal
Líf og starf 30. október 2025

Í fögrum dal

Í Stafafellsfjöllum inn af Lóni í Austur-Skaftafellssýslu er Víðidalur. Þar hefu...

Jeppar í lífi þjóðar
Líf og starf 29. október 2025

Jeppar í lífi þjóðar

Út er komin bókin Jeppar í lífi þjóðar eftir Örn Sigurðsson. Þar bregður hann li...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 27. október 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn fær innblástur frá hinum ótrúlegustu stöðum og leiðist áfram af ster...