Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Hvern myndir þú vilja sjá sem næsta matvælaráðherra og af hverju?
Líf og starf 6. desember 2024

Hvern myndir þú vilja sjá sem næsta matvælaráðherra og af hverju?

Hvern myndir þú vilja sjá sem næsta matvælaráðherra og af hverju?

Sigurður Baldursson á Páfastöðum í Skagafirði: „Ég myndi myndi vilja sjá Maríu Rut hjá Viðreisn. Hún er skynsöm og veit um hvað málið snýst.“

Þórhildur Þorsteinsdóttir á Brekku í Norðurárdal: „Þorgerði Katrínu; vegna fyrri reynslu úr landbúnaðarráðuneytinu.“

Matthías Ragnarsson á Guðnastöðum í Landeyjum: „Sigmund Davíð, en við þurfum að sjá hvað verður. Hann er sá eini sem talar fyrir landbúnaðinn.“

Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir í Gilsár- teigi í Eiðaþinghá: „Mér dettur í hug Víðir. Mér finnst hann niðri á jörðinni og hann hefur komið víða við í sínum störfum.“

Bústörf yfir hávetur
Líf og starf 15. janúar 2025

Bústörf yfir hávetur

Verkefni bænda halda áfram þrátt fyrir hátíðarhöld og lögbundna frídaga. Hér eru...

Heimabakað brauð
Líf og starf 15. janúar 2025

Heimabakað brauð

Brauðbakstur er merkilega einföld iðja en um leið afskaplega flókin. Hveiti, vat...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 13. janúar 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn stígur gætilega til jarðar þessi fyrstu skref ársins, uppfullur forv...

Stiklað á stóru
Líf og starf 9. janúar 2025

Stiklað á stóru

Bændablaðið kom tuttugu og þrisvar sinnum út árið 2024. Hér eru endurbirtar sjö ...

Álft
Líf og starf 8. janúar 2025

Álft

Álft er stærsti fuglinn okkar. Fullorðin álft getur orðið 10 kg og vænghafið 2,2...

„... Heimsins þagna harmakvein ...“
Líf og starf 7. janúar 2025

„... Heimsins þagna harmakvein ...“

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Jóhannesi úr Kötlum.

Staða harmonikunnar sterk
Líf og starf 30. desember 2024

Staða harmonikunnar sterk

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík heldur úti starfi fyrir harmonikuunnendur, sa...

Nýr heimsmeistari í skák
Líf og starf 30. desember 2024

Nýr heimsmeistari í skák

Nýr heimsmeistari í skák var krýndur 12. desember síðastliðinn. Hann heitir Domm...