Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Í versluninni má fá ýmsar helstu nauðsynjar og handverk en kaffihúsið er líka mjög lokkandi og hanga þar uppi fróðleg söguskilti um svæðið.
Í versluninni má fá ýmsar helstu nauðsynjar og handverk en kaffihúsið er líka mjög lokkandi og hanga þar uppi fróðleg söguskilti um svæðið.
Mynd / sá
Líf og starf 26. júní 2024

Gamalt kaupfélagsgóss

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Í gömlu verslunarhúsi á Breiðdalsvík, Kaupfjelaginu, er lítil matvöru- og gjafavöruverslun, ásamt notalegu kaffihúsi þar sem meðal annars fæst óskaplega góð gulrótarkaka. Þarna hafa verið nokkrar búðir gegnum tíðina og gengið á með skini og skúrum í verslunarrekstrinum. Við tiltekt fyrir um áratug fannst alls konar dót á háaloftinu, svo sem sláturhússföt, skór og gamlir verðlistar frá Sambandinu sem sýndu hvert vöruverð var áratugum. Í efstu hillum Kaupfjelagsins má líta gamlar vörur sem voru til sölu um miðja síðustu öld eða svo. Eflaust yljar það einhverjum um hjartarætur að sjá ýmislegt sem áður var til á hverjum bæ en hefur orðið nútímanum, þeirri skrítnu skepnu, að bráð.

7 myndir:

Bústörf yfir hávetur
Líf og starf 15. janúar 2025

Bústörf yfir hávetur

Verkefni bænda halda áfram þrátt fyrir hátíðarhöld og lögbundna frídaga. Hér eru...

Heimabakað brauð
Líf og starf 15. janúar 2025

Heimabakað brauð

Brauðbakstur er merkilega einföld iðja en um leið afskaplega flókin. Hveiti, vat...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 13. janúar 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn stígur gætilega til jarðar þessi fyrstu skref ársins, uppfullur forv...

Stiklað á stóru
Líf og starf 9. janúar 2025

Stiklað á stóru

Bændablaðið kom tuttugu og þrisvar sinnum út árið 2024. Hér eru endurbirtar sjö ...

Álft
Líf og starf 8. janúar 2025

Álft

Álft er stærsti fuglinn okkar. Fullorðin álft getur orðið 10 kg og vænghafið 2,2...

„... Heimsins þagna harmakvein ...“
Líf og starf 7. janúar 2025

„... Heimsins þagna harmakvein ...“

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Jóhannesi úr Kötlum.

Staða harmonikunnar sterk
Líf og starf 30. desember 2024

Staða harmonikunnar sterk

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík heldur úti starfi fyrir harmonikuunnendur, sa...

Nýr heimsmeistari í skák
Líf og starf 30. desember 2024

Nýr heimsmeistari í skák

Nýr heimsmeistari í skák var krýndur 12. desember síðastliðinn. Hann heitir Domm...