Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Allir þurfa að fá að borða á gamlársdag. Hér fagnar hestastóðið á Kaldárbakka síðustu heygjöf ársins. Karen Björg segir sérstaklega skemmtilegt að sinna umhirðu dýra á hátíðisdögum.
Allir þurfa að fá að borða á gamlársdag. Hér fagnar hestastóðið á Kaldárbakka síðustu heygjöf ársins. Karen Björg segir sérstaklega skemmtilegt að sinna umhirðu dýra á hátíðisdögum.
Mynd / Karen Björg Gestsdóttir
Líf og starf 15. janúar 2025

Bústörf yfir hávetur

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Verkefni bænda halda áfram þrátt fyrir hátíðarhöld og lögbundna frídaga. Hér eru fáeinar myndir sem sýna hvað nokkrir bændur hafa fengist við síðustu vikur ársins 2024 og á fyrstu dögum nýs árs.

10 myndir:

Lífsins þráður
Líf og starf 17. febrúar 2025

Lífsins þráður

Að snúa í band svo úr verði tvinni eða garn er meðal elsta handverks sem menn ha...

Reykjavík Open er stærsta mót ársins
Líf og starf 17. febrúar 2025

Reykjavík Open er stærsta mót ársins

Ég skrifaði um daginn að janúarmánuður væri mikill skákmánuður á Íslandi.

Máttur hindrunarsagna
Líf og starf 14. febrúar 2025

Máttur hindrunarsagna

Átta pör náðu 7 gröndum í spili þáttarins sem kom upp í tvímenningnum á fjölsótt...

Hoppar þú um berrassaður?
Líf og starf 12. febrúar 2025

Hoppar þú um berrassaður?

Þorrablót, sólarkaffi, bónda- og konudagar eru sitthvað sem landinn hefur glatt ...

Unglingaafgangahrísgrjónasteikarhræra
Líf og starf 12. febrúar 2025

Unglingaafgangahrísgrjónasteikarhræra

Hvað á að gera við alla litlu afgangana? Þessa sem duga varla upp í nös á ketti ...

Eru neyðarbirgðir á þínu heimili?
Líf og starf 10. febrúar 2025

Eru neyðarbirgðir á þínu heimili?

Stjórnvöld hafa tilkynnt að gefnar verði út leiðbeiningar innan tíðar um hvaða n...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 10. febrúar 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn þarf að hafa eitt í huga ofar öllu og það er að vera skýr í hugsun. ...

Kraftur í nýnorrænni matargerð
Líf og starf 5. febrúar 2025

Kraftur í nýnorrænni matargerð

Blásið hefur verið nýju lífi í nýnorræna matargerðarhreyfingu í takt við nýja tí...